Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Hugleiđing um "hinseginfrćđslu" í Hafnarfirđi

1) Ég var ađeins ađ skođa ţessa frétt BBC. Ţar er ţess ekki getiđ, ađ Samtökin 78 hafi gert samning viđ bćjaryfirvöld um ađkomu ađ ţessari skólafrćđslu. Heimildarmenn eru annars vegar frkvstj. Samtakanna 78 og hins vegar blađamađur á Reykjavik Grapevine, og ţarf ekki lengi ađ googla til ađ sjá áhuga hans á ţví ađ flytja jákvćđar fréttir af ţessum samtökum. Jćja, ef ţetta uppfyllir kröfur BBC um góđa heimildaöflun, er ţađ ekki svo fjarri ţví sem ég hef ímyndađ mér um ţann fjölmiđil. laughing

2) Ţađ er ađ sjá, ađ bćjaryfirvöld í Hafnarfirđi opni fyrir ţađ, ađ börn taki á móti kynfrćđslu ćđi snemma (ţví miđur er ég ekki viss um, ađ ađalnámskrá grunnskóla hafi neinar skorđur viđ ţví), jafnvel áđur en ţau eru orđin sćmilega lćs og hafa lćrt ađ skilja helztu undirstöđuatriđi varđandi stofnanir á borđ viđ hjónaband eđa varđandi líkama sinn og sálarlíf eđa hafa kynnzt siđfrćđi og lagaskorđum í kynferđismálum.

3) Ţađ er óbođlegt ađ leiđa Samtökin 78 til sćtis í skólakerfinu. Á vef sínum skilgreina ţau sig sjálf sem "hagsmuna- og baráttusamtök," og ţađ er ekki hlutlaus barnafrćđsla, sem ţarf ađ leita í slíka smiđju. Stéttarfélög eru baráttusamtök launţega, en aldrei hef ég heyrt ţess getiđ, ađ ţeim vćri greitt fyrir ađ uppfrćđa skólabörn, hvort sem rök vćru til ţess eđa ekki. Ekki heldur heildarsamtök atvinnurekenda eđa einstakar greinar ţeirra, til dćmis útvegsmenn. Má nćst búast viđ ţví, ađ baráttusamtök fyrir náttúruvernd, til dćmis Grćnfriđungar, verđi kölluđ til? Eđa baráttusamtök fyrir ađild Íslands ađ ESB? Ćtla menn ađ stefna skólakerfinu út í botnlausa mýri? Eđa reyna ađ halda í hefđir ţess og gefast ekki upp á markmiđinu um tiltölulega hlutlausa frćđslu, sem gefur ólíkum sjónarmiđum rúm, jafnvel einnig kenningu flestra stćrstu kirkjufélaga í siđferđismálum.

Sigurđur Ragnarsson.


mbl.is Fjallađ um #verndumbornin á BBC
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn eitt vindhögg bćjarráđs Akureyrar í Snorramáli

Snorri Óskarsson   Bćjarráđiđ ćtlar ekki ađ skipast viđ ađ hafa fengiđ á sig bćđi úrskurđ innanríkisráđuneytis og dóm Hérađsdóms Norđurlands eystra um ólögmćta uppsögn Snorra Óskarssonar, kennara í Brekkuskóla á Akureyri. Enn vill bćjarráđiđ fara fram í geđţótta sínum gegn ţessum ágćta kennara, starfsmanni sem enginn hafđi neitt ađ kvarta yfir, og gegn fjölskyldu hans, sem var svipt fyrirvinnu sinni af völdum pólitískra fulltrúa, og enn er byrđin af málarekstri lögđ á breitt bak Snorra, ađ ţví er ćtla mćtti í ţeim eina tilgangi ađ fresta óhjákvćmilegri niđurstöđunni, ađ Breufsverbot (nánast: atvinnuofsókn) opinberra starfsmanna á Íslandi vegna prívatskođana ţeirra utan vinnustađar er ekki í samrćmi viđ áunnin borgaraleg réttindi á Íslandi.

Bćjarstjórnin fór strax í upphafi fram í ţessu máli af fullkominni vanţekkingu á grundvelli málatilbúnađar síns, ţ.e. meintum sakargiftum á hendur Snorra, međ ţví ađ láta í veđri vaka, ađ međ orđum Ritningarinnar, sem hann hafđi eftir: Laun syndarinnar eru dauđi (Róm.6.23), hafi Snorri veriđ ađ ógna samkynhneigđum međ líflátshótun! Ekkert gćti veriđ fjćr sanni, eins og allir biblíufróđir menn vita. En ţađ er víst ekki lengur hćgt ađ treysta ţví, ađ jafnvel fullorđiđ fólk ţekki inntak Biblíunnar, jafnvel ekki ţeir sem hafa ţó tíma til ađ rifja upp textann međ ţví ađ fletta honum upp, áđur en ţeir gera rangskilning sinn ađ tilefni mjög alvarlegrar árásar bćjarfélags síns á einstakling og fjölskyldu hans, árásar sem einnig fól í sér atlögu ađ ćru hans.

Ég undirritađur hef áđur hvatt til ţess, ađ ţeir bćjarfulltrúar, sem ábyrgđina bera á ţessum persónuárásum og atvinnuofsókn, verđi sjálfir látnir sćta fjárhaglegri ábyrgđ á athćfi sínu, en geti ekki ćtlađ bćjarbúum á Akureyri ađ axla ţá ábyrgđ sína.

Hefđi ţeim farizt drengilega í ţessu máli, vćru ţeir nú ţegar búnir ađ 1) biđjast opinberlega afsökunar, 2) bćta Snorra, konu hans og börnum skađann og 3) bjóđa honum starf hans á ný viđ Brekkuskóla.

 • PS. Ţess má ađ lokum geta, ađ eins og fleiri međlimir Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi er Snorri félagsmađur í Kristnum stjórnmálasamtökum. Ţeir lesendur, sem áhuga kunna ađ hafa á ţeim samtökum og ţátttöku í ţeim, geta tjáđ ţađ hér í athugasemd eđa í sérbréfi til undirritađs í Facebókar-skilabođakerfinu eđa međ netbréfi á jvjensson@gmail.com og fengiđ ţá nánari upplýsingar. Hér er ennfremur netfang Snorra: snorri@nett.is --sýnum honum samstöđu!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Áfrýja máli Snorra til Hćstaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mormónar gegn hjónabandi samkynhneigđra

Mormón­ar vilja heita kristnir, ţrátt fyrir kenningarmun viđ kristnar kirkjur um sitthvađ, og ţá er eđlilegt ađ ţeir taki ţátt í ţví međ kristnum trúfélögum* ađ hafna ţví ađ hjónaband samkynhneigđra verđi gert löglegt í Bandaríkjunum, enda er alls engin forsenda fyrir slíku hjónabandi í Biblíunni - og trúlega ekki heldur í Mormónsbók.

* Sjá međfylgjandi frétt.

JVJ.


mbl.is Vilja viđhalda „hefđbundnum hjónaböndum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Okkar mađur bar sigur úr býtum: uppsögn Snorra í Betel var dćmd ólögmćt

Hér var mikilvćgur sigur unninn yfir grófum fulltrúum pólitísks gervirétttrúnađar! Úrskurđur innanríkisráđuneytisins, ađ uppsögn Snorra hafi veriđ ólögmćt, var nú stađfest međ ţví, ađ hafnađ var kröfu Akureyrarbćjar, ađ úrskurđurinn yrđi felldur úr gildi, í dómsúrskurđi Hérađsdómi Norđur­lands eystra; hafđi Snorra veriđ stefnt og inn­an­rík­is­ráđuneyt­inu til rétt­ar­gćzlu. 

1184796_230094733815535_1832625948_nSnorri var starfandi kennari viđ Brekkuskóla á Akureyri, ţar til honum var vikiđ úr starfi af ytri ástćđum, sem komu skólastarfinu ekkert viđ, ţ.e.a.s. af félagspólitískum "rétttrúnađar"ástćđum vegna einkaskrifa hans á trúarvefsíđu sinni um málefni samkynhneigđra. Merkilegt er, af hvílíkum offorsi ţeir háđu ţetta mál, pólitískir menn á Akureyri. Réttast vćri ađ ţeir bćru fram afsökunarbeiđni og tćkju sjálfir ţátt í ađ endurgjalda ţann skađa sem ţeir ollu Snorra og fjölskyldu hans međ ţví ađ svipta hann lífsviđurvćri sínu, allt vegna veraldlegrar trúarjátningar ţeirra sjálfra! En ćtli ţađ verđi ofan á hjá ţeim ađ láta óbreytta akureyrska borgara eina um hituna ađ greiđa honum ţćr skađabćtur sem hann á sannarlega inni? Akureyringar eiga ekki ađ una ţví, ađ fulltrúar ţeirra misbeiti valdi til atvinnuofsókna (Berufsverbot) og ađ hinir sömu bćjarfulltrúar ţvoi síđan hendur sínar af ábyrgđinni međ ţví ađ ţykjast ekkert sekari í ţessu máli en hinn almenni borgari!

Snorri sér ţetta vitaskuld sem réttlátan dóm:

 • „Ég held ađ ţetta sé bara hár­rétt­ur dóm­ur. Í fyrsta lagi var ekki um brot í starfi ađ rćđa. Í öđru lagi ţá er ţađ ekki lög­brot ađ halda kristn­um sjón­ar­miđum fram, hvort sem ţađ er í grunn­skóla eđa í blogg­fćrslu. Ég á sam­kvćmt lög­um ađ starfa eft­ir kristn­um gild­um og ţá voru orđ mín og rök­rćđa rétt miđađ viđ ţađ,“ seg­ir Snorri í sam­tali viđ mbl.is.

Honum er hér međ samfagnađ vegna ţessa dóms, en Snorri er einn félagsmanna í Kristnum stjórnmálasamtökum; ţar eru karlar og konur úr mörgum trúfélögum og áhugasömum velkomiđ ađ kynna sér félagsskapinn á kynningarfundi.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Snorri í Betel sýknađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vit-laus verkföll einu sinni enn

Áherzla manna á verkföll til ađ hamra á vilja sínum í kjaradeilum er greinilega komin á villubraut ţegar mađur missir fingur vegna langrar biđrađar á bráđamóttöku og Sinfó er farin í verkfall ţrátt fyrir ađ međ ţví sé enginn ţrýstingur settur fjárhagslega á samningsađila hljómsveitarinnar.

Af fyrrnefnda tilvikinu heyrđi undirritađur á útvarpsstöđ í vikunni: Mađur kom inn á bráđadeild međ afskorinn fingur sinn, en látinn bíđa svo lengi í biđröđ vegna verkfalls, ađ hann fekk enga úrlausn til bjargar fingrinum međ ágrćđslu, ţađ var orđiđ of seint. Ţetta, ef satt er, er til skammar, og mađurinn á alla samúđ okkar.

Ţađ er ekkert vit í slíkum verkföllum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fyrstu tónleikar Sinfóníunnar sem falla niđur vegna verkfalla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki "sami söngurinn"! -Sverrir Agnarsson líkir gerólíkum hlutum saman! - en Ingibjörg Sólrún setur einörđ hnefann í borđiđ!

"Fyrir mér er ţetta sami söngurinn og alltaf. Áđur var ţađ: ég er ekkert á móti mosku, bara ekki á ţessum stađ, og nú er ţađ: ég er ekkert á móti mosku, bara ekki međ ţessum peningum,“ segir Sverrir í viđtali viđ Mbl.is, greinilega yfir sig spćldur yfir góđu viđtali viđ Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, sem mćtavel ţekkir til í málum Miđ-Austurlanda og kveđur ţađ frá­leita hug­mynd ađ Sádi-Ar­ab­ía fái ađ setja fjár­magn í bygg­ingu mosku í Reykja­vík.

 • Til ađ reyna ađ sporna viđ ţví ađ rót­tćk­ur íslam­ismi ber­ist til okk­ar ćtt­um viđ ekki ađ heim­ila ađ er­lend­ir ađilar fjár­magni mosku­bygg­ing­una,“ seg­ir Ingi­björg Sól­rún í viđtal­inu. (Mbl.)

Sverrir seg­ist ekki telja ađ eđlis­mun­ur sé á er­lendri fjár­veit­ingu til Fé­lags múslima eđa kristinna safnađa (og hér er ţađ sem honum skjátlast hrapallega, misreiknar sig algerlega, ef ţetta er ţađ sem hann telur í einlćgni).

 • „Ţađ ţarf eng­inn ađ segja mér ađ kaţólska batte­ríiđ sé rekiđ á inn­lend­um pen­ing­um," segir hann, nýkominn heim eftir langa utanför, í sama viđtali viđ Mbl.is.

En lítiđ á ţetta, sem gerir samanburđ Sverris gersamlega ótćkan:

 1. Styrkurinn stóri, sem söfnuđi Sverris er bođinn og hann hefur ekki hafnađ, er frá Saudí-Arabíu, ríki sem stundar međ ţessu trúbođsstarfsemi fyrir olíuauđ sinn út um heim allan, en leyfir á sama tíma ekkert kristiđ trúbođ í Saudí-Arabíu og leggur dauđarefsingu viđ ţví, ađ menn gangi af islamstrú til ađ taka kristni! Hér er ţví um allsendis ósambćrilega hluti ađ rćđa og engan veginn hćgt ađ segja, ađ trúbođsstuđningur Saudí-Arabíu viđ múslima á Íslandi sé eđlilegur, hliđstćđur réttur fyrrnefnda landsins, enda er hann alls ekki hliđstćđa viđ neitt í ţví landi!
 2. Stuđningur viđ kristnar kirkjur á Íslandi frá 19. öld og fram á ţessa öld hefur aldrei komiđ frá neinu erlendu ríkisvaldi, ;heldur frá trúarsamfélögum erlendis, ţ.e. móđurkirkjunni eđa brćđrakirkjunum og yfirleitt (eins og í tilfelli hins ţýzka, kaţólska Bonifatiuswerk, međ söfnunarfé trúađra; og eins var um söfnun til byggingar Landakotskirkju). Allt öđru máli gegnir um milljón dollara ríkisstuđning saudí-arabíska ríkisins viđ söfnuđ Sverris Agnarssonar. Hér ber fumlaust og af einurđ ađ taka undir međ Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, ađ hér verđur ađ hindra ţađ ađ Sádi-Ar­ab­ía fái ađ setja fjár­magn í bygg­ingu mosku í Reykja­vík.

Verum ekki feimin viđ ađ fara ađ fordćmi Noregs í ţessu máli. Bönnum sem sé kostun Saudi-Araba á moskunni.

Orđ Sverris Agnarssonar fremst í ţessum pistli hafa viđ athugun reynzt falsrök. Og ţađ er ánćgjulegt ađ Ingibjörg Sólrún er ekki sofandi á verđinum, ţótt sum flokkssystkini hennar séu ţađ.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Engin moska án erlends fjármagns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sálmur

 •  
 • Allar ţrár og óskir mínar
 • á ţitt vald ég fel nú, Guđ.
 • Einkavonir eru´ ei brýnar
 • á viđ mesta lífsfögnuđ :
 • ţér ađ fylgja, ţig ađ sjá,
 • ţínum dýrđarfađmi´ ađ ná,
 • Jesú gefast, já, sem vini,
 • játast Föđur, Anda´ og Syni.
 •  
 • Helg er ţráin eftir einum
 • allsvaldanda Drottni, ţér.
 • Ţar ég vil af huga hreinum
 • hlusta´ á orđ til frelsis mér.
 • Lausn frá brotum lögmáls fćr
 • lćrisveinn ţér, Jesú, kćr,
 • hver og einn sem orđ ţitt ţiggur,
 • Anda Guđs svo ţjóni dyggur.
 •  
 • Allt hiđ fagra, allt hiđ góđa
 • ásjón Guđs vill birta mér.
 • Margfalt fegri milljarđ ljóđa
 • máttug lofgjörđ himins er.
 • Allra von ţar uppfyllist,
 • einn sem trúđu´ á Drottin, Krist.
 • Ţeir svo votta´ í ţjóđasafni
 • ţökk og lofstír Jesú nafni.
 •  

Jón Valur Jensson

(25.-28. nóv. 2014)


Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband