Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Agiterađ fyrir munnmökum á miđli virđulegs blađs!

Óeđlilegt kynlíf virđist bođađ markvisst á Smartlandi Mbl.is.* Hvađ sem vantrúađir kunna ađ ađhafast, skal hér minnt á, ađ "munnmök" eru svo fjarri ţví ađ vera "guđdómleg", ađ ţau eru beinlínis međal ţess sem Páll postuli varar viđ ţegar hann talar um ađ eđlilegum samförum sé breytt í óeđlilegar (Róm.1.26). Morgunblađiđ á ekki ađ bera svona tillögur fyrir augu lesenda sinna, m.a. ófullveđja unglinga, og ekki ađ draga úr áhrifum kristilegs uppeldis.

Siđferđilega afleitt eđli ţessa fyrirbćris orsakast ekki í sjálfu sér af smithćttunni, sem fylgir (m.a. af krabbameinssmiti), heldur af gjörđinni sjálfri. Hins vegar (eins og Cicero hefđi sagt) styđja smit-afleiđingarnar hina siđferđislegu röksemd.

Hér er fróđleiksgrein: Munnmök og smitsjúkdómar? ţar sem Magnús Jóhannsson lćknir svarar spurningum lesenda Morgunblađsins.

Athugasemdir, ef berast, skulu fjalla hér um eđli málsins, ekki óskylda hluti.

* Og ekki í fyrsta sinn; ţar hefur t.d. veriđ mćlt međ sjálfsfróun og tínd til fyrir henni mörg meint "rök", en ţagađ um öll gagnrökin!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ađ veita karlmanni guđdómleg munnmök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćstaréttarúrskurđur gegn viđhorfum heimsins

Frjálshyggju-Vesturlandamenn hafa gott af ţví ađ gera sér grein fyrir ţeirri stađreynd ađ međal ţjóđa heims er mikill meirihluti andvígur afstöđu hćstaréttar USA um samkynja hjónabönd. Í Pew-rannsókn* kom í ljós ađ 59% telja homosexuality unacceptable, 20% telja ţađ acceptable, en 13% segja ţađ "not a moral issue".

Sem dćmi má nefna ađ í Palestínu telja 94% telja homosexuality unacceptable, 1% telja ţađ acceptable, en 4% segja ţađ "not a moral issue". Í Ísrael telja 43% telja homosexuality unacceptable, 27% telja ţađ acceptable, en 25% segja ţađ "not a moral issue".

Hér, http://www.pewglobal.org/2014/04/15/global-morality/country/united-states/ sjáiđ ţiđ svo viđhorf Bandaríkjamanna til ţessara mála, en einnig til ţess, hvort ýmis önnur mál séu "morally unacceptable, morally acceptable, or not a moral issue", og ţar er um ţessi mál ađ rćđa (og afstađan "siđferđislega óásćttanlegt" höfđ í sviga í hverju tilviki, ţ.e. í tilfelli Bandaríkjamanna): framhjáhald (extramarital affairs, 84%), fóstureyđingar (49%), fjárhćttuspil (24%), kynlíf fyrir hjónaband (30%), homosexuality (37%), hjónaskilnađur (22%), áfengisneyzla (16%) og notkun getnađarvarna (7%).

"Sam­kvćmt ný­legri könn­un eru 80% Rússa á móti sam­kynja hjóna­bönd­um," segir hér í frétt Mbl.is, og er skiljanlegt ađ sú afstađa sé nokkuđ algengari en andstađan viđ homosexuality sem slíkt, en ţar leiđir Pew í ljós 72% andstöđu Rússa (en ađeins 9% samsinni).

 

* http://www.pewglobal.org/2014/04/15/global-morality/table/homosexuality/

og http://www.pewglobal.org/2014/04/15/global-morality/                     --JVJ.


mbl.is Ţađ fögnuđu ekki allir regnboganum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eitt óţurftarfrumvarpiđ frá - í bili

Ánćgjulegt er ađ vínfrumvarpiđ féll fyrir borđ í störfum ţessa "vorţings". Ţađ verđur ađ vísu tekiđ upp aftur, en vonandi fellt. Kristin stjórnmálasamtök hafa lýst yfir andstöđu sinni viđ ađ fćra vínsölu inn í matvörubúđir, sjá hér:

Reynt ađ spilla fyrir forvarnastarfi - auđhyggjan í sinni verstu mynd

Einhliđa áróđur fyrir stórvarasamri vínsölu í matvörubúđum

Sbr. einnig  ţessa frétt: Lćknar vilja ekki vín í verslanir, sem hefst ţannig:

Lćkna­fé­lag Íslands leggst ein­dregiđ gegn ţví ađ frum­varp sem heim­il­ar sölu áfeng­is í versl­un­um verđi ađ lög­um. All­ar rann­sókn­ir sýni ađ aukiđ ađgengi auki áfeng­isneyslu og ţar međ vanda sem leiđir af auk­inni neyslu ...

jvj


mbl.is Frumvarp um vín í búđir ekki afgreitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

750 flóttamenn hingađ á ári hverju?

Jesús hvatti okkur til ađ "reikna kostnađinn" af áformum okkar (Lúk.14.28) og gaf okkur ţannig gott eftirdćmi: ađ gćta raunsćis, áđur en lagt er út í ófćru, ólíkt glópahugmyndum sumra.

Norđmenn telja kostnađ viđ hvern einn hćlisleitanda 120 milljónir króna (ísl.). 750 flóttamenn á ári fćlu ţví í sér 90.000 milljóna kr. aukaútgöld ríkisins (90 milljarđa á ári, ef sama tala flóttamanna bćtist viđ á ári hverju). Slíkt fé liggur ekki á lausu.

En stjórnarmađur í Rauđa krossinum í Reykjavík leggur til ţennan fjölda flóttamanna hingađ á ári hverju. Hefur hann reiknađ kostnađinn?

Lítur hann á stefnu Svía međ tugţúsundir innflytjenda á hverju ári sem farsćla?

Vill hann auka hér atvinnuleysi og kannski stuđla ađ lćkkun launa?

Lítur hann ekki framhjá ţví, ađ sennilega er meirihluti landsmanna andvígur miklum innflutningi múslima hingađ? Vćri ţá ekki nćr, til ađ stuđla ađ eindrćgni í samfélaginu og góđri ađlögun ţjóđar og innfluttra, ađ fá hingađ KRISTNA menn frá Írak og Sýrlandi?

Hvers vegna ćttu menn, sem hafa efni á um 300.000 til 900 ţús. króna fargjaldi yfir Miđjarđarhafiđ, ađ fá frekar auđvelt ađgengi hingađ heldur en bláfátćkt og bágstatt fólk í Indlandi, Búrma og víđar í ţriđja heiminum?

Og er ţetta ekki heimatilbúiđ vandamál Evrópusambandsins, sem ţađ ćtti sjálft ađ takast á viđ, rétt eins og Ástralir gera međ árangursríkum hćtti? (svo geta ţeir sjálfir ákveđiđ sína innflytjendastefnu án ţess ađ vera undir pressu og nauđung). 

En í frétt af fundi forystumanna Evrópusambandsins 25 ţ.m. (sjá fréttartengil) segir frá ţví, ađ ţeir hafi ákveđiđ ađ tug­um ţúsunda hćl­is­leit­enda sem hafa komiđ til Ítal­íu og Grikk­lands verđi dreift til annarra ríkja sam­bands­ins. 

 • Haft er eft­ir Don­ald Tusk, for­seta leiđtogaráđs Evr­ópu­sam­bands­ins, ađ um vćri ađ rćđa í kring­um 40 ţúsund manns. Fólk­inu yrđi dreift inn­an sam­bands­ins á nćstu tveim­ur árum. (Mbl.is)

En nú er íbúafjöldi ESB um 1600-falt meiri en á Íslandi (vel yfir 500 milljónir). Ef íslenzk stjórnvöld féllust á ađ taka viđ hlutfallslega jafnmörgum flóttamönnum og ESB-ríkin nćstu tvö árin, ţá yrđu ţeir samtals 25 manns.

Hvađ gengur ţá ţessum RKÍ-manni til ađ leggja til 60 sinnum fleiri flóttamenn hingađ (2x750 á tveimur árum)? Er honum alvara, eđa er ţetta bara dćmi um óraunsći? Og vćri ekki mun raunhćfari kostur ađ hjálpa ţessu fólki til sjálfshjálpar í nágrannalandi ţess, ţar sem hjálpa má margfalt fleiri fjölskyldum en hér á landi fyrir sömu fjárupphćđ?

Ţađ verđur heldur ekki horft framhjá ţví, ađ auđvelt er fyrir al-Qaída, ISIS-samtökin, Boko Haram og al-Shaabab (allt fjöldamanndráps-öfgatrúarsamtök) ađ lauma eigin útsendurum til Evrópulanda međ flóttamannaskipum yfir Miđjarđarhafiđ. Ćtlar Evrópusambandiđ ađ trođa í fótspor Rómaveldis sem gat ekki stađizt ásókn sinna nágrannaţjóđa á ţjóđflutningatímanum?

Jón Valur Jensson.

mbl.is Hćlisleitendum dreift um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver er afstađa Franz páfa til hjónabanda fyrir samkynhneigđa og barnauppeldis?

Á stundum heyrist í fréttum, ađ afstađa páfans sé í ţessum efnum frjálslyndari en almennt í kaţólsku kirkjunni -- ađ hann gefi í raun fćri á ţessu. Eigum viđ ţá ekki ađ skođa hvađ hann hefur sjálfur um máliđ ađ segja? Ţađ getum viđ hér (smelliđ á línuna):

Pope Francis’ View on Same-Sex Marriage in 6 Points

En afstađa Baracks Obama í ţessu máli (sjá fréttartengil neđar) kemur ekki á óvart. Demókratar eru ekki síđur í ţessu máli en varđandi fósturdeyđingar nánast međ tölu á bandi róttćkninnar. En vinstri menn og frjálslyndir kunna ţó ađ hafa bilađ nokkuđ í trúnni á ţennan eina Bandaríkjaforseta, eftir ađ ţeir horfđu á ţáttinn Ódrengileg stríđ seint ađ kvöldi í Sjónvarpinu 24. ţ.m., ţar sem svipt var hulunni af ábyrgđ hans á bandarískum sérsveitum sem hafa stundađ flugskeytaárásir í Afganistan, Írak, Pakistan og múslimsku Afríku međ fjölda banvćnna skotmarka um margra ára skeiđ og af miklu meiri hörku en tíđkađist međan George W. Bush hinn yngri réđ ríkjum.

En endilega lesiđ um viđhorf hins milda og geđţekka Franz páfa, í viđtali viđ hann og yfirlýsingum hans.

JVJ.


mbl.is Hvíta húsiđ fagnar međ samkynhneigđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćstiréttur Bandaríkjanna leyfir hjónabönd samkynhneigđra

Naumari gat meirihlutinn ekki veriđ í úrskurđi dómara réttarins, 5-4, er úrskurđađ var, ađ hjónaband vćri "stjórnarskrárvarinn réttur allra" og samkynhneigđum ţví löglegt ađ giftast í öllum ríkjum landsins. Áđur höfđu 37 ríki ţegar lögleitt hjónabönd samkynhneigđra, fyrst, fyrir 11 árum, í Massachusetts. Í kjölfariđ hafa rík­in fylgt eitt af öđru fyr­ir utan 13 ríki. 

Áđur hafđi Hćstirétt­ur Banda­ríkj­anna dćmt í fjórum ríkjum, Michigan, Ohio, Kentucky og Tenn­essee, ađ lög­legt vćri ađ banna slík hjóna­bönd. Mótsögn er milli dómanna. Vel er líklegt, ađ ţessum nýjasta úrskurđi verđi síđar hnekkt, ekki sízt í ljósi fenginnar reynslu; slíkt hefur áđur gerzt.

Nú styđja 61% Banda­ríkja­manna hjóna­bönd samkynhneigđra, segir hér í frétt, "og hef­ur hlut­falliđ aldrei veriđ hćrra."

Allt er ţetta afleiđing markvissrar, félagspólitískrar baráttu, ekki niđurstađa vísinda eđa ţekkingar.

Kristin stjórnmálasamtök eru ekki ginnkeypt fyrir ţessari stefnu sem er í beinni andstöđu viđ Nýja testamentiđ. Sannleikurinn er ekki ákveđinn í Hćstarétti Bandaríkjanna, ekki frekar nú en 22. janúar 1973, ţegar hann gerđi fósturdeyđingar ađ löglegri ađgerđ, eđa 6. marz áriđ 1857 ţegar ţessi sami hćstiréttur úrskurđađi í Dred Scott-málinu, ađ ţeldökkir menn vćru ekki persónur ađ lögum og ađ ţrćlar vćru ţví eign húsbćnda sinna og heimilt ađ selja ţá eđa kaupa og taka jafnvel af lífi ađ vild "eigendanna"!

Ţessi ákvörđun Hćstaréttar Bandaríkjanna um lögleiđingu hjónabanda samkynhneigđra er ţví enginn endanlegur Salómonsdómur réttlćtis, heldur jafn-forgengilegur og ađrir frá 1857 og 1973.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hjónabönd samkynhneigđra lögleg í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ferđizt ekki til arabalanda! - ţađ eru hryđjuverkamenn ađ segja okkur

Hryllileg árás á tvö strandhótel í Túnis, ţar sem a.m.k. 27 manns voru drepnir (fleiri í hćttu), er dćmigerđ fyrir glćpamenn islamista-hryđjuverkasamtaka sem skirrast ekki viđ ađ láta tilganginn helga međaliđ, m.a. međ drápi saklausra, til ađ valda sem mestu tjóni međal kristinna manna eđa jafnvel međal annarra múslima af annarri sértrú ţar.

Í Frakklandi var á sama tíma (í morgun) reynt ađ ráđa niđurlögum a.m.k. tveggja hryđjuverkamanna sem réđust ađ gasverksmiđju nálćgt Lyon og hjuggu höfuđ af manni, settu ţađ á stjaka á hliđi ađ verksmiđjunni; annar ţeirra var á skrá hjá frönsku lögreglunni um varasama öfgamenn. Hann er salafisti. Annars er nokkuđ auđvelt fyrir ţessa menn ađ leynast međal a.m.k. 5 milljóna múslima í Frakklandi.

Einnig vinna ţeir eigin samfélögum tjón í arabalöndum: Menn ţekkja mannskćđar árásir á síđustu árum á ferđamenn í Egyptalandi og Túnis, og svo endurtekur ţađ sig í dag. Hryđjuverkamenn virđast kćra sig kollótta ţótt ţeir fćli ferđamenn frá ţessum löndum og vinni ţannig eigin landsmönnum efnahagslegt tjón. Ţvílík blindni og mannhaturs-ofstćki! Ferđumst ekki til arabalanda!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ađ minnsta kosti 27 látnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón forseti er vinsćlli en mótmćlendurnir 300 eđa 400

... og ţessir mótmćlendur voru ađeins um 1 pró mill landsmanna!

Jón Sigurđsson  Á vef Útvarps Sögu voru tvćr merkilegar skođanakannanir nýlega. 15.-16. júní var spurt: "Ţarf ađ efla ţekkingu landsmanna á ćvi og baráttu Jóns Sigurđssonar forseta?" JÁ sagđi 201 (84,8%), nei 25 (10,5%).

"Ertu sammála ţví ađ mótmćla á Austurvelli 17. júní?" var svo spurt nćsta sólarhringinn. NEI sögđu 365 (71%), en já 142 (27,6%).

Ólíkt fleiri styđja tillögu um frćđslu um ćvi og baráttu Jóns forseta heldur en mótmćlabjástriđ á Austurvelli á sjálfum ţjóđhátíđardeginum, og var ţó spurt ţarna fyrir fram, áđur en í ljós var komiđ, hve dólgslega mótmćlendur höguđu sér viđ sín grófu helgispjöll gegn ţjóđsöngnum og öđrum dagskrárliđum hátíđahaldanna, ţannig ađ söngur, ljóđalestur og rćđuhald komst ekki til skila til viđstaddra.

Jafnvel ţegar forseti Íslands lagđi blómsveig ađ minnisvarđa ţjóđhetju okkar, Jóns Sigurđssonar, púađi ţetta vesalings fólk, sem svo illa ţekkti sinn vitjunartíma, enda er ţađ ekkert leyndarmál, ađ allmargir í hópnum eru landsölumenn sem gefa meira fyrir Evrópusambandiđ en Lýđveldiđ Ísland.

Jón Valur Jensson.


Jónsmessa

Í dag fagnar kirkjan fćđingu Jóhannesar skírara

Hugleiđing dagsins: Orígenes (um 185-253), prestur og guđfrćđingur, Hugvekja um Lúkas, 4. 4-6:

„Drottinn hefir kallađ mig allt í frá móđurlífi, nefnt nafn mitt frá ţví ég var í kviđi móđur minnar“ (Jes 49.1).

Fjölmörg kraftaverk eru samfara fćđingu Jóhannesar skírara. Erkiengill bođađi komu Drottins okkar og Frelsara Jesú. Međ sama hćtti bođađi erkiengill fćđingu Jóhannesar (Lk 1.13) og sagđi: „Hann mun fyllast Heilögum Anda ţegar frá móđurlífi.“ Gyđingarnir sáu ekki ađ Drottinn okkar gerđi „tákn og undur“ og grćddi ţá af meinsemdum ţeirra, en Jóhannes tók viđbragđ í móđurlífi. Ţađ var ekkert sem hélt aftur af honum og ţegar Móđir Jesú kom reyndi barniđ ţegar ađ komast út úr lífi Elísabetar: „Ţegar kveđja ţín hljómađi í eyrum mér, tók barniđ viđbragđ af gleđi í lífi mínu“ (Lk 1. 44). Jóhannes hafđi ţegar međtekiđ Heilagan Anda í móđurkviđi . . .

  Síđan segir Ritningin: „Og mörgum af Ísraels sonum mun hann snúa til Drottins, Guđs ţeirra“ (Lk 1. 16). Jóhannes snéri „mörgum“ til Drottins, en Drottinn snéri ekki mörgum, heldur öllum. Honum er faliđ ađ leiđa menn ađ nýju til Guđs Föđur . . .

Ég fyrir mitt leyti tel ađ leyndardómur Jóhannesar rćtist enn í heiminum allt til ţessa dags. Andi og kraftur Jóhannesar verđur fyrst ađ gagntaka ţá sál sem fyrirhugađ er ađ trúa á Krist Jesú: Ađ snúa „óhlýđnum til hugarfars réttlátra og búa Drottni altygjađan lýđ" (Lk 1.17) og gera „óvegi ađ sléttum götum Drottins“ (Lk 3.5) í svartnćtti hjartna ţeirra. Ţađ var ekki einungis á ţessum tímum sem „óvegirnir voru gerđir ađ sléttum götum,“ heldur gengur andi og kraftur Jóhannesar enn fyrir Drottni okkar og Frelsara í dag. Hvílík eru ekki stórmerki leyndardóma Drottins og sú ráđsályktun sem hann hefur fyrirbúiđ heiminum!

Jón Rafn Jóhannsson ţýddi; birt međ góđfúslegu leyfi hans.

Myndin er eftir Titian.


Viltu evru eđa krónu? - áberandi niđurstöđur!

Ţetta kann í raun ađ vera röng spurning -- annađ betra blasi viđ (telur t.d. Loftur Altice Ţorsteinsson*). En á vef Útvarps sögu var spurt: "Vilt ţú innleiđa evruna sem gjaldmiđil á Íslandi í stađ krónu?" 436 tóku ţátt, og niđurstađan er merkilega skýr:

Já sögđu 136 (31,2%), NEI 292 (67%), en hlutlausir 8 (1,8%).
JVJ.
 
* Loftur verkfrćđingur ritađi m.a. um ţetta (og sjálfsagt ađ gefa honum orđiđ):
Bođiđ er upp á val á milli tveggja slćmra kosta [í skođanakönnun ÚS], í stađ ţess ađ bjóđa upp á ţriđja kostinn sem er afgerandi beztur.
Fyrir smá hagkerfi eins og ţađ Íslendska, jafnast engin peningastefna á viđ fastgengi (og ţá erum viđ ađ tala um alvöru fastgengi).
Ţá notum viđ Íslendskan gjaldmiđil sem studdur er traustri erlendri mynt, til dćmis Kanadiskum dollar (Himbrima=Loonie).
 
 

 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband