Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015

Hryđjuverk öfgamanna sem vonandi veldur stefnubreytingu

Fjórir ísraelskir landnemar eđa stuđningsmenn ţeirra gerđust brennu­varg­ar og morđingjar í nótt, ţegar ţeir vörpuđu eldsprengjum á tvö hús Palestínumanna ţar sem palestínskt smábarn brann til bana. Rituđu ţeir HEFND međ hebresku letri á útvegg heimilis barnsins.

Samkvćmt hádegisfréttum Rúv sćrđust foreldrar og fjögurra ára bróđir hins eins og hálfs árs drengs í árásinni; móđir ţeirra er svo illa haldin af brunasárum sínum, ađ henni er vart hugađ líf.

Varn­ar­málaráđherra Ísra­els seg­ir íkveikj­una vera hryđju­verk.

Und­ir ţađ tek­ur for­sćt­is­ráđherra Ísra­els, Benjam­in Net­anya­hu, en hann seg­ir árás­ina ekk­ert annađ en hryđju­verk. Hann er miđur sín vegna ţess­ar­ar skelfi­legu árás­ar sem sé ekk­ert annađ en hryđju­verk hvernig sem á ţađ er litiđ. (Mbl.is)

Ţessi ljóti, sorglegi atburđur verđur vonandi til ţess, ađ Ísraelsstjórn breyti stefnu sinni međ róttćkum hćtti, taki upp virkt eftirlit međ hryđjuverkamönnum eigin ţjóđar ekki síđur en öđrum. Ţađ gćti orđiđ til ţess ađ draga nokkuđ úr heiftarlegum árekstrum, illindum og sárindum milli Ísraelsmanna og Palestínumanna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Barn lést í íkveikju landnema
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virđing fyrir konunni - orđ hins víđkunna, lútherska prests ...

"Heilaga Guđs móđir, María! Bjargađu heiminum! Kenn oss, ađ ástin er fegursta og dýrasta gjöf Guđs til mannanna. Kenn oss, ađ ţess vegna er hún heilög. Kenn karlmanninum aftur ađ virđa konuna, og umfram allt: Kenn konunni virđingu fyrir sjálfri sér."

Kaj Munk: Međ orđsins brandi, Sigurbjörn Einarsson ţýddi,

Bókagerđin Lilja, Rvík 1945, bls. 61-62.


mbl.is Ţađ ţekkja allir einhvern
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vakningapresturinn Kaj Munk (sem nazistar drápu) um hjónabandiđ

"Kristnir menn eru ekki ţeir heimskingjar ađ ţeir láti út úr sér bull eins og ţađ, ađ hjónaband sé mál sem engum komi viđ nema Gunnu* og mér. Stofnun heimilis er vissulega atriđi sem varđar heildina líka, og hvernig ćtti Guđ, Guđ samfélagsins og fađir allra skírđra manna, ađ vera áhugalaus um ţann atburđ, sem mestum örlögum veldur í lífinu, nćst fćđingu og dauđa? Og hvernig ćttu kristnir menn, sem vita, ađ í Guđi lifum, hrćrumst og erum vér, hvernig ćttu ţeir ađ vilja óska ţess ađ loka Guđ úti á brúđkaupsdaginn sinn?"

Kaj Munk: Međ orđsins brandi, Sigurbjörn Einarsson ţýddi,

Bókagerđin Lilja, Rvík 1945, bls, 137-8.

* Í textanum stendur: "... nema Katrínu og mér," en ekki er hann ţar ađ tala um konu sína (hún hét Elise (Lise) Marie), heldur ađ nota Katrínarnafniđ eins og viđ tölum um "Jón og Gunnu". –JVJ.

Smáheimild um Kaj Munk (til á ensku líka): https://da.wikipedia.org/wiki/Kaj_Munk


mbl.is Hjónaband Kate Moss ađ hruni komiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rauđi krossinn og ríkisstjórnin athugi!

"Ef Rauđikrossinn velur ekki kristna Sýrlendinga núna sem greinilega eru í mestri ţörf gengur hann gegn vilja stórs hluta ţjóđarinnar og hćttir á ađ dragi úr ţeirri velvild sem hann á vissulega inni hjá fólki."

Ţannig ritađi Marta Bergman á Facebók í dag.

jvj


Ţetta er ekki pólitík sem er kristinni ţjóđ sćmandi

Ţessir 50 flóttamenn leituđu ekki til okkar, heldur Evrópusambandiđ, sem er orđiđ ţreytt á ţví ađ halda uppi dýrum flóttamannabúđum í S-Evrópu. Ţessir 50 hafa ekki ađ undanförnu veriđ í neinni hćttu, ekki frekar en ţeir hćlisleitendur sem voru í geymsluskálunum í Reykjanesbć.

Ólík er ađstađa kristinna manna á yfirráđasvćđi Ríkis islams -- ţeim er mörgum slátrađ í fjöldamorđum ISIS-manna! Og hvađ gerum viđ í ţví máli? EKKERT ENNŢÁ!

Ţessi samţykkt Eyglóar Harđardóttur og ríkisstjórnarinnar á umleitan Evrópusambandsins SKERĐIR beinínis ađstöđu okkar til ađ hjálpa ţví fólki, sem er í LÍFSHĆTTU, ţví ađ mikiđ fé fer til ţess ađ hjálpa hverjum flóttamanni, sennilega ekki minna en 60 milljónir á mann (Norđmenn áćtla: 120 milljónir), og ţá verđa ađrir -- ţeir sem sízt skyldi! -- látnir mćta afgangi. Og ţetta er ekki pólitík sem er kristinni ţjóđ sćmandi. Ţađ á ekki ađ vera hlutverk okkar ađ taka viđ bátafólki Evrópusambandsins, fólki sem margt hvert er ađ leita á velferđarsvćđi Evrópu fremur en ađ flýja ofsóknir.

Undrizt ekki, systkin, ţótt heimurinn hati ykkur. Viđ vitum ađ viđ erum komin yfir frá dauđanum til lífsins af ţví ađ viđ elskum brćđur okkar og systur. Sá sem ekki elskar er áfram í dauđanum. Hver sem hatar bróđur sinn eđa systur er manndrápari og ţiđ vitiđ ađ enginn manndrápari hefur eilíft líf í sér. Af ţví ţekkjum viđ kćrleikann ađ Jesús lét lífiđ fyrir okkur. Svo eigum viđ og ađ láta lífiđ hvert fyrir annađ. Ef sá sem hefur heimsins gćđi horfir á bróđur sinn eđa systur vera ţurfandi og lýkur aftur hjarta sínu fyrir ţeim, hvernig getur kćrleikur til Guđs veriđ stöđugur í honum? Börnin mín, elskum ekki međ tómum orđum, heldur í verki og sannleika. (I. Jóhannesarbréf, 3.13-18.)

Ef skammsýnir leiđtogar íslenzka ríkisins loka augum sínum og hjörtum fyrir neyđ kristinna manna í Miđ-Austurlöndum, á sama tíma og ţeir láta undan ţrýstihópum og ţrásćknum talsmönnum félagspólitísks "rétttrúnađar", ţá ćttu kirkjur landsins ađ sameinast í ákalli til hjálpar ţeim sem eru í beinni útrýmingarhćttu, en ţađ á einkum viđ um kristna menn og Jesída á yfirráđasvćđi "Ríkis islams".

Nú ţegar eru kirkjurnar sameinađar í bćnahaldi sínu fyrir ţessu fólki viđ helgiţjónustuna, en verk ţurfa ađ fylgja orđum. "Elskum ekki međ tómum orđum, heldur í verki og sannleika," segir postulinn. Hér er sú tillaga gerđ, ađ Ţjóđkirkjan og önnur stór kirkjusamfélög sameinist um frumkvćđi ađ ţví ađ fá hingađ kristna flóttamenn frá umrćddu svćđi í Norđur-Írak og Sýrlandi.

Jón Valur Jensson.


Ţeim var nćr!

... ađ vera ađ halda úti vefsetri um framhjáhald og kyn­líf­sóra! Fyrirtćki, sem gerđi út á ţetta, er kannski ađ tapa um 27 milljörđum króna á tiltćkinu, eftir ađ netmenni komust í gögn ţar og hóta ađ birta per­sónu­upp­lýs­ing­ar ótrúrra maka, ţar til síđunni verđur lokađ, en nú reynir netsíđan árangurslítiđ ađ halda úti hluta­fjárút­bođi ţar sem taliđ var ađ um 200 millj­ón­ir doll­ara gćtu náđst inn. -JVJ.


mbl.is Kostar framhjáhaldssíđuna 27 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrsta lexía ţessa sunnudags

Vei hirđunum sem leiđa sauđina afvega og tvístra hjörđinni sem ég gćti, segir Drottinn. Ţess vegna segir Drottinn, Guđ Ísraels, um hirđana sem gćta ţjóđar minnar: Ţér hafiđ tvístrađ sauđum mínum og sundrađ ţeim og ekki sinnt ţeim. Nú mun ég draga yđur til ábyrgđar fyrir illvirki yđar, segir Drottinn. En ég mun sjálfur safna saman ţeim sem eftir eru af sauđum mínum frá öllum ţeim löndum sem ég tvístrađi ţeim til. Ég mun leiđa ţá aftur í haglendi ţeirra og ţeir verđa frjósamir og ţeim mun fjölga. Ég mun setja hirđa yfir ţá sem munu gćta ţeirra. Ţeir munu hvorki skelfast framar né óttast og einskis ţeirra verđur saknađ, segir Drottinn. (Spádómsbók Jeremía, 23.1-5)

Ţeir taki til sín, sem eiga.                                                         JVJ.


Dögun

Dögun er "samtök um sanngirni, réttlćti og lýđrćđi".

Af hverju eru ţau ţá međ Salmann Tamimi sem sinn fjölmenningarstjóra?

Finnst ţeim kannski handarhögg ţjófa fjölmenningarlegt, réttlátt og sanngjarnt? Og hvernig er ţađ "lýđrćđislegt"?

Sjá nánar hér: "Ég vil láta höggva hendur af ţjófum"

JVJ.


Vigdís Hauksdóttir međ ţarfar tillögur um skattheimtu ferđamennsku og úrbćtur fyrir ţurfandi ferđamenn

Mörg ferđaţjónustufyrirtćki ţurfa ekki ađ greiđa virđisaukaskatt í dag og önnur eru í lćgra skattţrepi. Vigdís ... telur ađ afnema ţurfi ívilnanir ferđaţjónustufyrirtćkja, svo sem undanţágur frá virđisaukaskatti til afţreyingarfyrirtćkja. (Ruv.is)

Ţetta eru tímabćrar tillögur frá hinum hugvitssama formanni fjárlaganefndar.

 • Í dag eru fólksflutingar undanţegnir virđisaukaskatti og einnig afţreyingarfyrirtćki sem bjóđa upp á köfun, hvalaskođun og ýmis fleiri.
 • „Já viđ erum líka ađ tala um heilsulindir, Bláa lóniđ og jarđböđin viđ Mývatn. Viđ erum ađ tala um ívilnanir fyrir bílaleigur ... (Ruv.is)

Hún nefndi ţađ líka, ađ lág eđa engin gjöld á ferđaţjónustuna hefđu átt ađ ýta undir vöxt ţeirrar greinar, en nú vćri hún komin á fullt og engin ţörf á ívilnunum lengur. Ţetta kann ţó ađ vekja áhyggjur:

 • Hún sagđi í viđtali á Vísi í dag ađ hún villdi hćkka virđisaukaskatt á ferđaţjónustu úr ellefu prósentum upp í tuttugu og fjögur: „Já ég tel bara ađ ţađ sé orđiđ tímabćrt, sérstaklega í ljósi stefnu ríkisstjórnarinnar ađ einfalda skattkerfiđ“ 

Jón Gunnarsson, formađur atvinnuveganefndar Alţingis, gerir bćđi ađ taka undir međ Vigdísi og vara kannski viđ of stóru stökki, sem geti spillt fyrir á ferđamarkađnum. Hann telur ...

 • ađ breytinga sé ţörf og hann segir tímabćrt ađ ferđaţjónustan skili ţví sama og önnur atvinnu­starfsemi. Hann segir ađ ţađ ţurfi samt ađ skođa hvađa afleiđingar ţađ hafi á markađinn ađ hćkka virđisaukaskatt á ferđaţjónustu. (Ruv.is)

Ţá nefn­ir Vigdís und­anţágu frá toll­um og vöru­gjöld­um fyr­ir bíla­leig­ur sem hún tel­ur ađ megi af­nema. (Mbl.is)

Laukrétt athugađ. Ţetta eru stórgróđafyrirtćki, og ţarna má ná inn einhverjum tekjum, vel ađ merkja til ađ koma hér upp sómasamlegum ţjónustustöđum (međ salernis- og hreinlćtisađstöđu) sem falla vel inn í landslag okkar og náttúru.

Líka má taka fram, ađ í miđborg Reykjavíkur vantar tilfinnanlega hiđ gamla "Bankastrćti núll" -- almennings­salerni međ eftirlitsmanni, en bara međ enn myndarlegri hćtti en ţau tvö, sem ţarna voru neđarlega í götunni. Hvađa mannvits­brekkan var ţađ annars, sem lét loka ţessari ţjónustu? Var hún ekki nógu fín í nágrenni Stjórnarráđshússins?

En undirritađur mćlir sem sé fremur međ en móti tillögum Vigdísar, en sjálfsagt er ađ rćđa ţćr hér í athugasemdum (félagar í Kristnum stjórnmálasamtökum sem ađrir). Raunar virđist efra skattstigiđ í viđisaukaskatti of hátt, á ţađ mćtti setja 20% hámarksţak. Ef viđ leggjum ţennan skatt á ýmsa ferđaţjónustu, ţar sem menn hafa náđ inn hröđum ofurgróđa og mikiđ kćmi inn í heild í ríkiskassann, ţá býđst hér góđ ađstađa og tćkifćri til ađ lćkka efri mörk hans; ţađ gćti jafnvel stuđlađ ađ betri heimtum, t.d. frá iđnađarmönnum, ýmsum fyrirtćkjum o.fl.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Vilja afnema undanţágur og ívilnanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landakaup Reykjavíkur í hinni gömlu Gufunessókn

Billeg kaup voru ţađ hjá borginni ađ fá 20,2 hektara land Áburđarverksmiđjunnar í Gufunesi á 219,45 millj­. króna og 70 ha. af Geld­inga­nesi á 103,47 millj­ón­ir. Ţeir eiga eftir ađ leggja drjúgt á ţetta hjá borginni, ţegar til lóđaúthlutana kemur. 

Geldinganes virtist úr fjarlćgđ séđ örreytisland, grýtt og ekki gćfulegt til búskapar, en leynir ţó á sér. Nesiđ var sjálft óbyggt, en tilheyrđi jörđinni Eiđi í Gufunessókn. Á Geldinganesi "voru á sínum tíma geldsauđir aldir fyrir fálkarćkt ţá, sem fór fram á Valhúsahćđ á Seltjarnarnesi. Ţessi geldsauđir áttu ađ verđa fálkunum fóđur ţegar ţeir voru fluttir utan." (1)

(1) http://www.ferlir.is/?id=8259

JVJ.


mbl.is Reykjavík kaupir Geldinganes
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband