Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Ţöggun ráđandi afla í ţágu islamisma?

JM: "Á fjölmennum fundi, sem haldinn var [26. maí] međ Hege Storhaug, gerđi hún grein fyrir rannsóknum sínum á Íslam. Enginn kjörinn fulltrúi á ţjóđ­ţingi Íslands eđa borgarstjórn Reykja­víkur mćtti. Fjölmiđla­fólkiđ af RÚV var heldur ekki sjáan­legt. Ţóra Arnórs­dóttir gćtti ţess vel ađ óćski­legar skođanir Hege Storhaug, sem gćtu upplýst fólk um hvers konar fyrir­brigđi Íslam er, fengi ekki rúm í Kastljósi undir hennar stjórn.

Ţađ er óneitanlega nöturlegt ađ fólk, sem hefur kynnt sér málin og sér hvađ ţađ eru alvarlegir hlutir á ferđinni varđandi Íslam og ađ hér er á ferđinni hćttuleg heildarhyggja andstćđ persónufrelsi og einstaklingsfrelsi, skuli jafnan vera sakađ um rasisma, fasisma eđa eitthvađ álíka af fjölmiđla- og stjórnmálaelítunni. Ţćr nafngiftir sýna betur en nokkuđ annađ ađ ţekking ţessarar elítu á hvađ um er ađ rćđa er engin, og ţađ er skelfilegt ađ verđa vitni ađ ţví."

Ţannig ritar Jón Magnússon, hrl. og fundarstjóri á nefndum fundi, í grein á Moggabloggi sínu: Ţekking og međvituđ vanţekking. Viđ hvetjum ykkur til ađ lesa greinina.

MM, JVJ.


mbl.is Ris alrćđislegrar hugmyndafrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugleiđing um Íslands fjöll

eftir Guđmund Pálsson lćkni.

Guđmundur Pálsson

Mín hugsun er sú ađ nú nćstu árin tekur Ísland nýtt stökk inn í framtíđina. Viđ ţurfum ađ finna sameiginlegan flöt á markmiđum okkar en forsendan fyrir ţví er ađ sćttast hvert viđ annađ. Ţessir tveir hópar sem hafa tekist á lengi eru sá ţolgóđi stóri fjöldi landsmanna sem oftast er ţögull og hinn sá smái sem miklu rćđur og oft fyllir fjölmiđlana.

Hnútuköstin líta svona út: Ţessi ráđríka menntaelíta fjölmiđlanna telur sig sjá réttlćtiđ og jafnréttiđ handan viđ horniđ og kynnir til sögunnar eldgamlar tilfinningahlađnar hugsjónir sem eru skilgetin afkvćmi sósíalískra drauma. Ţćr eiga ađ vera framtíđ okkar. Ţetta skal vera framtíđ Íslands!

Hún talar Ísland jafnan niđur og telur okkur trú um ađ viđ séum hlunnfarin af spilltum samborgurum; okkur líđi mjög illa og framtíđin felist í byltingu allra gilda, siđferđis og fjármála. Ţetta er jafnan gert undir yfirskini jafnréttis og sett fram sem hugmynd sem enginn getur stađiđ gegn.

Ţetta er blekking og bull og ţađ er komin tími til ađ sjá í gegn um ţetta; ţví ţađ er öfundin sem knýr ţennan mótor og ekkert annađ.

Nýtt Ísland verđur aldrei til úr ţessum hugsjónum (og ákveđnar ástćđur fyrir ţví) og ef menn velja ţessa leiđ er illt í efni. Ef viđ fáum forseta sem styđur eitthvađ af ţessum málefnum förum viđ í gamla fariđ aftur, sama hvađ hver segir.

Aldur forseta skiptir hér engu, heldur hvort hann sjái, styđji og skilji hinn umskapandi kraft og hafni öfundarhyggju og sósíalískum rétttrúnađi.


Vanvirđingargrein úr guđfrćđideild HÍ

Ţađ er ótrúleg vanvirđa fólgin í niđ­ur­lags­orđ­um fyrstu inn­komu pró­fess­ors í Nýja­testa­ment­is-frćđ­um viđ guđ­frćđi­deild HÍ á rit­völl dag­blađa í dag. Hvergi í Ritn­ing­unni og aldrei í kirkju­sög­unni hefur Jesús veriđ kall­ađur "bast­arđur", en ţađ ţykir ţessum prófessor hćfa nú (Um femín­isma Biblí­unnar og "bastarđa", Fréttablađiđ 25.5. 2016) og virđist láta sér nćgja ţađ tilefni ađ vera móđgađur út í einhvern Ameríkana sem kallar Íslendinga bastarđa af ţví ađ svo margir ţeirra séu getnir utan hjónabands. 

Jesús var getinn af Heilögum Anda samkvćmt Ritningunum. Guđi skapara okkar er ekkert ómáttugt, ţar á međal hvorki ađ kveikja nýtt líf međ máttarorđi sínu né heldur ađ vekja menn upp frá dauđum, eins og hann mun gera viđ upprisuna á efsta degi og eins og Kristur gerđi sjálfur í sínu lífi, a.m.k. í tilfelli Lazaruar og dóttur Jaírusar.

Já, vanvirđa prófessorsins er ekki lítil, og ţađ tekur hann mörg ár ađ endurvinna traust trúađra í landinu eftir ţessa vćgast sagt kjánalegu uppsláttargrein sína.

Hvađ varđar Ameríkanann hefđi fremur mátt benda honum á, ađ trúlofunarsambúđ á sér langa sögu á Íslandi og er e.k. framhald ţess ađ búa í festum, eins og dr. Björn heitinn Björnsson, prófessor í félagslegri siđfrćđi viđ guđfrćđideild HÍ, benti á og rökstuddi í doktorsritgerđ sinni varinni í Edinborg. Má segja, ađ ţetta kallist á viđ ţađ atriđi í kaţólskri sakramenta- og siđfrćđi, ađ gerendur (agentes) hjónabandsins eđa hjónavígslunnar eru ekki prestar, heldur hjónaefnin sjálf: Heit ţeirra eđa ásetningur ađ gefast hvort öđru í trausti, m.ö.o. án skilyrđa, er sjálft efni vígslunnar, en presturinn er ađeins vígsluvottur, fer međ bćnarákall og flytur hinum nýgiftu blessunarorđ Guđs og áminningu eđa öllu heldur frćđslu um tilgang og mikilvćgt hlutverk hjónabandsins. En ţegar fólk trúlofast eđa gengur í óvígđa sambúđ án skilyrđa, er ţađ ađ gefast hvort öđru og ţeirri lífsstefnu ekki ćtlandi af neinum frćđimanni međ sjálfsvirđingu ađ vera jafnađ viđ skyndikynni einnar nćtur.

Nýjatestamentis-prófessorinn hefđi mátt snúa ţessum stađreyndum ađ ţeim ameríska í stađ ţess ađ vega í ţann knérunn ađ varpa rýrđ á sjálfan Jesúm Krist og heilaga Maríu, móđur hans. Hann virđir heldur ekki vitnisburđ Jósefs, hins réttláta festarmanns meyjarinnar (Mt.1.20–24), sem fengiđ hafđi vitrun frá engli Drottins, ađ barniđ, sem heitkona hans gekk međ, vćri getiđ af Heilögum Anda. Menn trúir Ritningunni láta sér ekki til hugar koma ađ blanda ţví saman viđ lauslćti.  

Fleira er rangt hermt í ţessari Fréttabađsgrein eins og höfnun prófessorsins á ţví, ađ Fyrra Tímótheusarbréf sé verk Páls postula. Og ţótt lćrisveinar hans kunni ađ hafa unniđ ađ frágangi sumra ritanna eđa átt meiri eđa minni ţátt í ţeim eins og Hebreabréfinu, eru ţau frá upphafi viđurkennd sem hafandi kennivald frumkirkjunnar. Hitt er rétt, ađ vitnisburđur kvenna skipti miklu máli um atburđi upprisunnar og ađ ţćr hafa frá upphafi kristinnar kirkju ţjónađ ţar sínu mikilvćga hlutverki viđ varđveizlu og útbreiđslu trúarinnar.

Jón Valur Jensson.


Snorri Óskarsson sćkir um stöđu grunnskólakennara á ný

Útvarp Saga er lífleg útvarpsstöđ međ skođanakannanir á vef sínum, en á honum eru líka sagđar FRÉTTIR, oft athyglisverđar. Hér sem oftar á Jóhann Kristjánsson eina slíka, frétt af kennara sem Akureyrarbćr braut á, ţ.e.a.s. pólitískir varđmenn félagspólitísks rétttrúnađar. Allt upp í Hćstarétt hefur veriđ stađfest, ađ ţeir fóru ţar fram međ fulkomlega ólögmćtum hćtti, ţegar ţeir sviptu fjölskyldu Snorra fyrirvinnu sinni án nokkurra saka af hans hálfu.

En hér á eftir fer fréttin hans Jóhanns, og hćgt er í framhaldi ađ hlusta á Snorra sjálfan í fróđlegu viđtali ţar í morgunţćtti hans og Markúsar Ţórhallssonar í morgun. Taka má fram, ađ viđ í Kristnum stjórn­mála­samtökum búum svo vel ađ eiga Snorra sem einn af okkar traustu félagsmönnum. Ţeim, sem hafa áhuga á ađild ađ samtök­unum eđa ađ mćta á kynningarfund, er velkomiđ ađ hafa samband viđ okkur. -JVJ.

Snorri sćkir um stöđu grunnskólakennara á ný

 

Snorri Óskarsson fyrrverandi grunnskólakennari viđ Brekkuskóla ćtlar ađ sćkja á ný um stöđu grunnskólakennara viđ skólann. Eins og kunnugt er var Snorra sagt upp störfum eftir ađ upp komu deilur um bloggfćrslu ţar sem Snorri vitnađi í orđ biblíunnar um samkynhneigđ, en máliđ endađi eins og frćgt er fyrir dómstólum ţar sem uppsögn Snorra var dćmd ólögmćt. Í ljósi niđurstöđunnar hefur Snorri sem var gestur Markúsar Ţórhallssonar og Jóhanns Kristjánssonar í morgunútvarpinu í morgun ákveđiđ ađ sćkja um stöđuna á ný en Snorri var spurđur í ţćttinum hvort hann hygđist leita til dóm­stóla á ný ef honum verđur neitađ um stöđuna "Já ţađ gćti veriđ en ég veit ekki enn hvernig ţetta allt saman fer," segir Snorri.

Smelltu hér til ţess ađ hlusta á ţáttinn


Innlegg sem sóknarprestur í Akureyrarkirkju birti ekki, en birti ţó

Á vefsíđu hans sagđi Guđrún um ţjóđ­ar­morđ á kristnum í Ríki islams: "fjölmiđlar hafa brugđist upp­lýs­inga­skyldu sinni í ţessu máli. Getur Ţjóđkirkjan gert eitthvađ?"

Aths. undirritađs: 

Undirritađur undrast, ađ athugasemdin fekk ekki birtingu hjá prestinum. Voru spurningarnar kannski of ágengar fyrir kirkjustjórnina? Jafnvel vanţókknanlegar um of til ţess jafnvel ađ rćđa ţćr?

Hér fćr athugasemdin sína birtingu, einnig sem e.k. neđanmálsgrein viđ ţá vefgrein sem hér á undan var vísađ til.

Jón Valur Jensson.


Nú geta fylgismenn ESB brotizt út úr sínum pólitíska rétttrúnađi og krafizt hjálpar viđ kristna Sýrlendinga sem sćta ţjóđarmorđi

Ekki er Sýrland öruggt eins og finnska út­lend­inga­stofn­un­in telur Írak og Afgan­istan. Sízt er Sýr­land öruggt fyrir kristna. ESB-ţingiđ lýsir yfir ađ á ţeim fari fram ŢJÓĐ­AR­MORĐ. Engin viđ­brögđ vest­rćnna frétta­stofa vekja ugg. Hvađ veldur? Er ţađ óttinn viđ ađ styggja pólitískan rétt­trúnađ?

ESB-ţingiđ í Strassborg og Brussel gaf 3. febr. sl. út ályktun um kerfis­bundin fjölda­morđ ISIS á trúar­legum minni­hluta­hópum á áhrifasvćđi Ríkis islams, "resolution on the systematic mass murder of religious minorities by the so-called ‘ISIS/Daesh’ (2016/2529(RSP))." Eftir langa útlistun á forsögu og stöđu málsins, ástandi trúarlegra minnihluta­hópa, einkum í Sýrlandi, stađfestum fregnum af árásum á ţá, mannránum og drápum, kynferđis­nauđung og öđrum glćpum, ennfremur eftir upptalningu alţjóđalaga og samţykkta á ţessu sviđi (sjá nánar HÉR), ţá lýsti ESB-ţingiđ yfir og ályktađi um eftirfarandi:

1. Recalls its strong condemn­ation of the so-called „ISIS/Daesh" and its egregious human rights abuses, which amount to crimes against humanity and war crimes, within the meaning of the Rome Statute of the International Criminal Court (ICC), and that action should be taken for it to be recognised as genocide by the UN Security Council; is extremely concerned at this terrorist group' s deliberate targeting of Christians (Chaldeans/ Syriacs/Assyrians, Melkites, Armenians), Yazidis, Turkmens, Shi´ites, Shabaks, Sabeans, Kaka´i and Sunnis who do not agree with their interpretation of Islam, as part of its attempts to exterminate any religious and ethnic minorities from the areas under its control;

2. Expresses its view that the persecution, atrocities and international crimes amount to war crimes and crimes against humanity; stresses that the so-called „ISIS/Daesh" is committing genocide against Christians and Yazidis, and other religious and ethnic minorities, who do not agree with the so-called „ISIS/Daesh" interpretation of Islam, and that this therefore entails action under the 1948 United Nations Convention on the Prevention and Punishment of the Crime of Genocide; underlines the fact that those who intentionally, for ethnic or religious reasons, conspire in, plan, incite, commit or attempt to commit, are complicit in or support atrocities should be brought to justice and prosecuted for violations of international law, notably war crimes, crimes against humanity and genocide;

3. Urges each of the Contracting Parties to the UN Convention on the Prevention and Punishment of the Crime of Genocide, signed at Paris on 9 December 1948, and to other relevant international agreements, in particular the EU Member States, to prevent war crimes, crimes against humanity and genocide within their territory; urges Syria and Iraq to accept the jurisdiction of the International Criminal Court;

4. Urges the members of the UN Security Council to support a referral by the Security Council to the International Criminal Court in order to investigate violations committed in Iraq and Syria by the so-called „ISIS/Daesh" against Christians, Yazidis and religious and ethnic minorities;

5. Urges each of the Contracting Parties to the United Nations Convention on the Prevention and Punishment of the Crime of Genocide, of 1948, and to other international agreements for the prevention and punishment of war crimes, crimes against humanity and genocide, and in particular the competent authorities of countries – and their nationals – which are in any way supporting, cooperating in or funding, or are complicit in, these crimes, to wholly fulfil their legal obligations under the convention and such other international agreements;

6. Urges the competent authorities of those countries which are in any way directly or indirectly supporting, cooperating in or funding, or are complicit in, these war crimes,

RC\1085712EN.doc    PE576.509v01-00 } PE576.515v01-00 } PE576.518v01-00 } PE576.520v01-00 } PE576.522v01-00 } PE576.523v01-00 } RC1

crimes against humanity and genocide, to wholly fulfil their legal obligations under international law and to stop these unacceptable behaviours, which are causing enormous damage to the Iraqi and Syrian societies and are seriously destabilising neighbouring countries and international peace and security;

7. Recalls that UN Security Council Resolution 2253 imposed a legal duty on UN member states to prohibit any kind of assistance to the so-called „ISIS/Daesh" and other terrorist organisations, notably supplying arms and financial assistance, including the illegal oil trade, and urges them to make this kind of assistance a crime under domestic law; recalls that failure to act in consequence by some member states would constitute a violation of international law and endow other member states with a legal duty to implement the UN Security Council resolution by acting to bring the responsible individuals and entities to justice;

8. Denounces in the strongest terms the destruction of religious and cultural sites and artefacts by the so-called „ISIS/Daesh", which constitutes an attack against the cultural heritage of all inhabitants of Syria and Iraq and of humanity at large; calls on all states to step up their criminal investigations and judicial cooperation with a view to identifying all groups responsible for illicit trafficking in cultural goods and for damaging or destroying cultural heritage that belongs to all of humanity in Syria, Iraq and the broader Middle East and North African regions;

9. Urges all the countries of the international community, including the EU Member States, to work actively on fighting radicalisation and to improve their legal and jurisdictional systems in order to avoid their nationals and citizens being able to travel to join the so- called „ISIS/Daesh" and participate in violations of human rights and international humanitarian law, and to ensure that, should they do so, they are criminally prosecuted as soon as possible, including for online incitement and support to commit those crimes;

10. Calls for the EU to establish a permanent Special Representative for Freedom of Religion and Belief;

11. Recognises, supports and demands respect by all for the inalienable right of all ethnic and religious minorities, and others, living in Iraq and Syria, to continue to live in their historical and traditional homelands in dignity, equality and safety, and to fully practise their religion and beliefs freely without being subject to any kind of coercion, violence or discrimination; believes that, in order to stem the suffering and the mass exodus of Christians, Yazidis and other communities of the region, a clear and unequivocal statement by all regional political and religious leaders in support of their continued presence and full and equal rights as citizens of their home countries is imperative;

12. Requests the international community and its member states, including the EU and its Member States, to ensure the necessary security conditions and prospects for all those who have been forced to leave their homeland or have been forcibly displaced, to make effective as soon as possible their right to return to their homelands, to preserve their homes, land, property and belongings, as well as their churches and religious and cultural sites, and to be able to have a dignified life and future;

RC\1085712EN.doc   PE576.509v01-00 } PE576.515v01-00 } PE576.518v01-00 } PE576.520v01-00 } PE576.522v01-00 } PE576.523v01-00 } RC1

13. Recognises that the ongoing persecution of religious and ethnic groups in the Middle East is a factor that contributes to mass migration and internal displacement;

14. Stresses the importance of the international community providing protection and aid, including military protection and aid, in accordance with international law, to all those targeted by the so-called „ISIS/Daesh" and other terrorist organisations in the Middle East, such as ethnic and religious minorities, and of such people´s participation in future political lasting solutions; calls on all parties involved in the conflict to respect universal human rights and to facilitate the provision of humanitarian aid and assistance through all possible channels; calls for the creation of humanitarian corridors; considers that safe havens, protected by UN-mandated forces, could be part of the answer to the massive challenge of providing temporary protection for millions of refugees from the conflict in Syria and Iraq;

15. Reaffirms its full and active support for international diplomatic efforts and the work of UN Special Envoy Staffan de Mistura aimed at launching peace negotiations in Geneva between all Syrian parties, with the participation of all the relevant global and regional players, in the coming days, as well as his proposals for local ceasefires; calls for the EU and the international community to put pressure on all donors to fulfil their promises and to fully commit themselves to providing financial support for the host countries, especially ahead of the Syria donors‟ conference in London on 4 February 2016;

16. Instructs its President to forward this resolution to the Council, the Commission, the Vice- President of the Commission / High Representative of the Union for Foreign Affairs and Security Policy, the EU Special Representative for Human Rights, the governments and parliaments of the Member States, the Government and Parliament of Syria, the Government and Council of Representatives of Iraq, the Regional Government of Kurdistan, the institutions of the Organisation of Islamic Cooperation (OIC), the Cooperation Council for the Arab States of the Gulf (Gulf Cooperation Council, GCC), the United Nations Secretary-General, the United Nations General Assembly, the UN Security Council and the UN Human Rights Council."

Af ţessu er augjóst, ađ í ţađ minnsta fylgismenn ESB ćttu ađ geta brotizt út úr sínum pólitíska rétttrúnađi og krafizt hjálpar viđ kristna Sýrlendinga sem sćta ţjóđarmorđi. En hingađ til hafa hvatningarraddir hér á landi um ađ okkur beri öđrum fremur ađ liđsinna kristnu fólki, sem býr viđ dauđans angist vegna ógnana og illrćđisverka Ríkis islams, veriđ nánast ţaggađar niđur međ ásökunum um, ađ međ slíkri hjálp vćri veriđ ađ "mismuna fólki eftir trúarbrögđum". En ţegar jafnvel ESB-ţingiđ sér vandann skelfilegastan hjá kristnum mönnum, sem hvort eđ er hefur fćkkađ gríđarlega á svćđinu á ţessari öld, ţá ćttu fylgismenn ţess sama ESB ađ geta tekiđ ćrlega á ţessu máli í stađ ţess ađ mismuna í raun í hina áttina: međ ţví ađ leggja áherzlu á björgun og hćlisskjól fyrir múslima, ţótt ţeir búi viđ langtum skaplegri ađstćđur, ekki góđar, en eru yfirleitt ekki drepnir eđa leiddir í kynlífsţrćlkun vegna trúar sinnar eins og ţeir kristnu.

En fáum viđ ţá ađ sjá breytingu á ţssum málum hjá stjórnvöldum hér? Ţađ á alveg eftir ađ sýna sig, enda hafa ţau gjarnan látiđ undan pólitískum goluţyt ţrýstihópa, ráđandi hugarfari fjölmiđlamanna og hávćrra fulltrúa vinstri flokkanna, sem oft og einatt reynast illa upplýstir um ţessi mál.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Telja Írak vera öruggt land
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Prestur misnotar meint áhrifavćgi sitt í pólitísku skyni

Er ţađ ekki býsna lág­kúru­legt af presti ađ pólití­cera svo meinta siđa­bođun sína ađ tengja fleng­ingar sér­stak­lega viđ roskn­asta fram­bjóđ­and­ann til emb­ćttis for­seta Ís­lands, mann sem hef­ur um lang­an ald­ur veriđ treyst öđrum leng­ur fyrir for­ystu bćđi hjá ríki og borg, til ţess ađ hampa í stađinn einstaklingum sem viđkomandi prestur kennir viđ almenning, en eru auđtengdir viđ hans eigin pólitísku línu og samherja hans? Á ţetta ekki viđ um Andra Snć (40 milljóna skáldiđ) og dósentinn dr. Guđna Th., sem hvor eftir annan voru óska­kandí­datar Frétta­blađsins jafnt sem Frétta­stofu Rúv, Samfylk­ingar­manna sem annarra andstćđinga stjórnar­flokkanna?

Hvers virđi er siđferđilegt áhrifavćgi prests, sem misnotar siđa­kenn­ingar­hlutverk sitt til ađ smyrja óviđ­eig­andi og alls tilhćfu­lausri ásökun á "grásprengdan" frambjóđ­andann sem fylgj­endur Guđna Th. sjá sem helzta keppinaut hans? Eđa ćtlar Bjarni Karlsson ađ fara ađ halda ţví fram, ađ hann hafi sérstaka stađ­festingu fyrir ţví frá Ţorsteini dómara Davíđssyni, ađ Davíđ Oddsson hafi rasskellt hann í bernsku?! En er ţetta, hiđ síđast­nefnda, ekki hin ísmeygilega ađdróttun ţessa pólitíska prests? -- ađdróttun sem á sér í raun enga stođ og enga réttlćtingu!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Eftirlaunin myndu dragast frá
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

"Ţessi svokallađi jafnađar­manna­flokkur ... sjálf­dauđur úr leiđindum"?!

 

"Of ung til ađ vera útbrunnin"

er ţessi veslings Samfylking,*

og óđara´ er tíminn útrunninn,

enginn sem kýs hana lengur á ţing,

ef fram fer sem horfir -- ţađ fylgja´henni verk:

ekki fögur né hrein, heldur svikum blandin,

og ţví er hún veik, ekki vinsćl né sterk,

og vonlaus er ţessi siđferđisvandinn,

ţví glatirđu trausti međ gjörđum ţínum**

og gerrćđisverkum,*** ţá sér ţađ hver mađur

     (hryggur? -- nei, harla glađur),

ađ ţú átt ekki lengur taugar í sér né sínum !

 
Jón Valur Jensson.
 
 
* Vitnisburđur vinstri konu: "Samfylkingin er of ung til ađ vera svona útbrunnin. Ef ţessi svokallađi jafnađarmannaflokkur ćtlar ađ verđa sjálfdauđur úr leiđindum á sama tíma og ţađ eru ragnarök í ţjóđfélaginu vegna uppljóstrana um skattaskjól hinna ríku, óheyrilega spillingu, rányrkju og misskiptingu auđs, er kannski bara ráđ ađ leggja sig niđur og gleymast." --Ţóra Kristín Ásgeirsdóttir, lokaorđ greinar hennar: Um Samfylkingar óvissan tíma, í vinstrablađinu Fréttatímanum 14.-16. maí 2016.
 
** Sbr. međal annars ţennan efnisflokk hér

mbl.is „Ţví miđur fyrir ykkur, strákar mínir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Islamisti eđa friđarins mađur?

Er hann trúverđugur ţessi nýkjörni múslimski borg­ar­stjóri Lundúna, Sadiq Khan? Svo virđist ekki vera, af frá­sögn samtakanna Britain First ađ dćma. Félagi í Kristnum stjórnmálasamtökum deildi ţessu athyglisverđa myndbandi frá Br.F. á Facebók, međ ađfaraorđum (neđar). Viđ skulum ţó ekkert vera ađ flýta okkur ađ dćma um hlutina, og vera má, ađ hér sé orđum aukiđ um sitthvađ, en ţó virđist undarlega margt skugga­legt koma í ljós ţarna á mynd­bandinu, sem ein­hverjir eru ţó vísir međ ađ kalla áróđur. Umfjöllun um máliđ ţessa daga og vikur hlýtur ţó ađ leiđa til einhverrar vitrćnnar niđurstöđu á endanum.

London er fallin!
Bara byggja mosku og flytja inn nóg af múslimum og Ísland fellur. Ţá yrđi kannski stofnađ "Ísland fyrst". Er ţetta ţađ sem viđ viljum eđa ćtlum viđ ekki ađ lćra af reynslu neinna annarra. Stjarnfrćđileg heimska.

 


 
-8:14 (BIđjumst afsökunar á ótćknilegri uppsetningu ţessarar fćrslu og mörgum eyđum!)
 
 
 
 
 
 
302ţ. áhorf
 
(Biđjumst afsökunar á ótćknilegri uppsetningu ţessarar fćrslu og mörgum eyđum!)
 
 8:16
 
Skođađ 302.555 sinnum
 
Britain First

***LONDON HAS FALLEN***
London is now a foreign city. Islamist Sadiq Khan takes control. London survived the Black Death, the Great Fire and the Blitz, but ...

JVJ.

(Biđjumst afsökunar á ótćknilegri uppsetningu ţessarar fćrslu og mörgum eyđum!)

mbl.is Segist ekki vera múslimaleiđtogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđ, vor Guđ, blessi oss

Guđ sé oss náđugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa međal vor

... svo ađ ţekkja megi veg ţinn á jörđinni og hjálprćđi ţitt međal allra ţjóđa. Lýđir skulu lofa ţig, Guđ, ţig skulu allar ţjóđir lofa. Lýđir skulu gleđjast og fagna, ţví ađ ţú dćmir ţjóđirnar réttvíslega og leiđir lýđi á jörđinni. Lýđir skulu lofa ţig, Guđ, ţig skulu allar ţjóđir lofa.

Jörđin hefur gefiđ ávöxt sinn, Guđ, vor Guđ, blessi oss, Guđ blessi oss svo ađ öll endimörk jarđar megi óttast hann. (Sálm.67.2-7)

Úr Opinberunarbók Jóhannesar

Ég sá ekki musteri í henni, ţví ađ Drottinn Guđ, hinn alvaldi, er musteri hennar og lambiđ. Og borgin ţarf hvorki sólar viđ né tungls til ađ lýsa sér, ţví ađ dýrđ Guđs skín á hana og lambiđ er lampi hennar. Og ţjóđirnar munu ganga í ljósi hennar og konungar jarđarinnar fćra henni auđćfi sín. Hliđum hennar verđur ekki lokađ um daga ţví ađ ţar mun aldrei koma nótt. Dýrđ og vegsemd ţjóđanna mun flytjast ţangađ. Ekkert óhreint, enginn sem fremur viđurstyggđ eđa fer međ lygi mun koma ţangađ inn heldur ţeir einir sem ritađir eru í lífsins bók, bók lambsins. (21.22-27)


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband