Bloggfrslur mnaarins, september 2016

Snorri skarsson Betel lsir yfir stuningi vi slensku jfylkinguna

Marks rhallsson:Hvernig leggjast kosningarnar ig nna eftir rman mnu?

1184796 230094733815535 1832625948 nSnorri:r leggjast gtlega mig, g held g muni kjsa slensku jfylkinguna.

Marks og Jhann: J!

Snorri:J, mr snist a, a er vegna ess, a eir ora a stga fram og nefna essi kristnu gildi.

Vi erum a upplifa allt of miki af v a bi sklar og yfirvld eru a fara gegn v sem heitir kristin gildi. A ora ekki a gefa nemendum Nja testamenti, a er fheyr vitleysa, v a a arf a kenna brnunum hva er satt og rtt, og a erengin bk betri til ess heldur enNja testamenti, og a loka etta, etta er nttrlega bara heigulshttur, en v miur vil g segja: etta er kannski vinstri stefnan sem er a birtast svona. g vil ekki hafa svona.

Marks: Og jafnvel a flk kannski tri ekki v sem stendur essari gtu bk, er etta n bara eitt af hfuritum mannkynssgunnar og gtt a eiga etta, bara til ess a vita hva ar stendur.

Snorri:J, er a ekki? egar kemur a erfium og sorgarstundum, er ekki allt lagi fyrir okkur a hafa agang a essari bk? - a Gu er mitt hli og styrkur, rugg hjlp nauum. M ekki nta a? g held a.

etta var undir lok vitals Marksar rhallssonar (og Jhanns Kristjnssonar) vi Snorra morguntti tvarps Sgu 22. .m. Heyra m upptkur ttannaHR.Snorri er kennaralrur, hefur starfa sem kennari, m.a. Akureyri, og mjg vinsll sem slkur, en er um leieinn krftugasti predikari landsins, kenndur vi Betel Vestmannaeyjum; hannhefur lengi veri forstumaur hvtasunnusafnaarins Akureyri.

essi frsla, aukin, er endurbirt af jvj.blog.is.


Telja a Umbosmaur Alingis eigi a rannsaka skrslu Vigdsar Hauksdttur

vigdis13916Afgerandi meirihluti eirra sem tt tku skoanaknnun tvarps Sgu telja a Umbosmaur Alingis eigi rannsaka skrslu Vigdsar Hauksdttur um einkavingu bankanna hina sari. etta kemur fram niurstu knnunarinnar sem fram fr vefsu tvarps Sgu sasta slarhring. Niurstaan var kynnt lok ttarins Lnan er laus rtt fyrir hdegi, en essari knnun var spurt: Umbosmaur Alingis a rannsaka skrslu Vigdsar Hauksdttur? Niurstaan var eftirfarandi:
J 83,95%
Nei 14,61%
Hlutlaus 1,44%
Endurbirt hr af vef tvarps Sgu,utvarpsaga.is
Einnig ar er unnt a leggja inn athugasemdir

mbl.is Vigds biur stjrnskipunarnefnd um rannskn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Okrurum refsa. Ra mti eim sem kaupa hina snauu fyrir silfur

Heyri etta, r sem troi ftklingana niur og geri t af vi urfamenn landinu,r sem segi: Hvenr tekur tunglkomuhtin enda, svo a vr getum haldi fram a selja korn, og hvldardagurinn, svo a vr megum opna kornhlurnar?"

- r sem minnkikornmlinn og hkki veri og falsi svikavoginaog kaupihina umkomulausu fyrir silfur og ftklinginn fyrir eina ilsk,

- r sem segi: "Vr seljum eim aeins rganginn r korninu.

Drottinn hefur svari vi vegsemdJakobs: Aldrei nokkru sinni mun g gleyma verkum eirra.

r spdmsbk Amosar, 8.4-7. etta var meal messutexta sl. sunnudags.


Hvaa ingu hefur kristi heimili ?

Endurbirt grein r Aftureldingu 1. mars 1968.


Oskar Nilsson, flagsmlrherra: Fyrstu mnuina af vi barnsins tekur a inn til sn andrmsloft heimilisins. au hrif vera grundvallandi og einkenna meir og meir hinn verandi mann llu, sem ltur a rtti, sannleika, krleika og rttltistilfinningu. Vsast er minninga rf, en hitt hefur miklu meira a segja, hrifin fr v heimili sem einkennist af guhrslu og bn. etta er andlegur arfur, sem roskast v meir me barninu og unglingnum sem rin la. Hvernig sem lfsvegurinn formar sig, verur andlegi arfurinn lifandi raunveruleiki hj llum.

hverju jflagi er hvert kristi heimili eins og lind ljss og kraftar, sem mgulegt er a meta a verleikum.

Fr Birgit Palm: a er mgulegt a meta a of htt. Dmin fr sgu kristninnar eru svo fjlmrg, sem renna rkum undir mikilvgi kristins heimilis. Og sjlf hef g lifa til fullnustu blessanir ess sem kristi bernskuheimili veitir.

Miki er undir v komi, a foreldrarnir kristnu heimili hafi nma byrgartilfinningu gagnvart skyldum snum vi brnin. Fordmi foreldranna og uppfrsla hefur oftast nr rslitaingu fyrirvihorf barnsins til flestra hluta lfinu.

Fr Booth, kona stofnanda Hjlprishersins, var eitt sinn spur, hver vri leyndardmur ess, a hn hefi unni ll brn sn til lifandi trar Jesm Krist. Hn svarai: g setti mr alltaf a markmi a vera undan Satan."

a besta, sem vi getum gefi brnum okkar, er ekki alltaf a sem au ska sr. Nei, a er a gefa eim kristi heimili.

Birger Andren, forstumaur: raun og sannleika getur engin mannleg tunga sagt hve svimha ingu kristi heimili hefur. Srhverju heimili mta margvslegar hyggjur. etta er gangur lfsins. A hugsa sr , hvlka ingu a hefur a geta varpa llum hyggjum snum Drottin! Heimili getur veri ftkt, en a er auugt, ef Gu er midepill ess. a dreifir skuggum ftktarinnar.

au brn eru hamingjusm sem alast upp kristnu heimili. Persnulega get g jta a, a gustti mur minnar hefur fylgt mr og ori mr til stugrar blessunar allt lfi.

umlinum rum hef g komi mrg sund heimili lkum lndum. a hefur snt mr hvlkur reginmunur er milli kristinna heimila og hinna, sem ekki eru a. Eitt sinn fkk g brf fr mur fyrir austan jrntjald. brfinu akkai hn fyrir fatna, sem g hafi sent henni, og svo skrifai hn hugleiingu nokkra, sem g hef oft hugsa um. Hn skrifar: Nju austurvaldhafarnir hafa n vinga manninn minn til a ferast langt inn Rssland, til ess a vinna ar. Getum vi nokkurntma vnst ess a hittast framar? mrg r hefur hann aeins geta komi heim einu sinni ri, vegna ess hva lti hann hefur haft ara hnd. En hvernig mun a vera hr eftir? En vi erum ll frelsu, og vi vntum endurkomu Krists. Vi horfum fram til ess dags, er allar sorgir jarlfsins eru a baki. mlumst vi til ess a eignast betra heimili um eilf."

Hvlk von, sem kristi heimili ! Hvernig sem vi veltum hlutunum fyrir okkur, verum vi a viurkenna ann mikla rkdm og hamingju, sem kristi heimili er. Mttum vi gera a a bnaefni okkar, a vi lumst smu fjlskylduvakningu, sem Ni fkk a reyna, ar sem fair, mir og ll brnin vldu ann lfsveg, a ganga inn frelsisrk Gus.

etta er teki r vlesnu snsku blai.

std.sig.


mbl.is verur a velja hvaa orrustur tlar a taka
Tenging vi essa frtt hefur veri rofin vegna kvartana.

lkar leiir skynsemi og trar til rttrar sifri og Gusekkingar

Trin br yfir margvslegum sannleika, m.a. msu nytsamlegu sem vi getum lka fundi me skynsemi okkar einni saman (t.d. etta um Gu: sj Rmverjabrf Pls postula, 1.1920,* og etta um siferisleg efni: sj Rmverjabr. 2.1415**). Hva Gusekkingu varar, nr okkar nttrlega skynsemisekking aldrei a ekkja Gu sjlfan, eins og hann er eli snu, heldur einungis a ekkja tilvist hansbeint af msum birtingarmyndum eirra hrifa sem hann hefur skili eftir sig skpunarverkinu.***

En af v a siferis- og heimspekileg sannindi eru fjarri v a vera llum auveld a nlgast au -- og af v a flestir eru uppteknir vi atvinnu sna, fjlskyldu og a afla sr nausynja lfsins ea leita eftir annarri uppfyllingu arfa sinna og hafa v minna fri a velta fyrir sr dpri rkum tilverunnar ea sma sr trausta sifri eigin sptur --og af v a jafnvel margir helztu vitringar heimsins, m.a. frgir heimspekingar, eru sn milli sammla um margt sifri sinni ea heimspekilegum vangaveltum um tilvist og eli Gus ea gua, verur a samlyndi raunar ekki til a styrkja vissu eirra sem hugsa um essi ml t fr skynseminni einni saman. Einmitt ess vegna er lka rf opinberun og tr (kristinni) um essiurnefndu mlefni, tt princpinu megi nlgast sannleika eirra gegnum skynsemisleiina eina og studda, sem fyrr segir. Eins hafa hugmyndir manna um essi ml jafnvel spillzt af mannlegum fullkomleik: hneig eirra til eigingirni, hgmleiks, sjlfsblekkingar og syndar (sj Rm.1.20c23, 25,**** sbr. Rm.2.12+16).

En ar fyrir utan er mislegt anna innihaldi trarinnar me llu agengilegt mannlegri skynsemi sem slkri a fra snnur . a ekki szt vi um innstu og stu trarsannindi eins og um Heilaga renningu, um tilvist og eli Gussonarins eilfa og samband hans vi Furinn og um tilvist Heilags Anda. Um allt etta er aeins unnt a last nausynlega ekkingu me lei trarinnar: a metaka ar opinberanir Gus ors, einkum kenningu Jes Krists, um a sem Gu einn er til frsagnar um: um eli hans sjlfs. En um sumt anna, s.s. tilvist engla ea andavera af misflugu tagi hafa jafnvel grskir heimspekingar fjalla me gagnlegum htti; en englaekking (angelologia) er lka a auki traustast grundvllu biblulegum heimildum, eins og smuleiis vi um allt sem varar Gu og hjlprisleiir hans fyrir okkur mennina og um heilbrigt siferi (ar meal um mennsku hins fdda barns og rtt ess til lfs).

En vegna ltt hugsarar hfnunar trnni sem slkri fara msir fyrr og sar (m.a. hinir harskeyttu og orhvssu Harmageddonbrur ntmans) v miur mis vi alla essa ekkingu. Vonandi hafa hinir vantruu rin fyrir sr a leita sannleikans og finna hann.smile

EFTIRMLI: Um essi mlefni -- og essa tvskiptingu ekkingarleia -- hefur 13. aldar sklaspekingurinn Tmas fr Aquino ( ekki s eini meal sklaspekinga) fjalla me athyglisverum htti helztu verkum snum, ekki szt Summa contra Gentiles,I, 3-5, og Summa Theologica,II.II.1.5 (sbr. 1.1 og 2,3) ogIa,12-13. Hr geta menn t.d. nlgazt umfjllun hans um etta, enskri ingu, netinu:Summa contra Gentiles,I, 3-7 og 12 (smelli lnurnar til a komast inn vikomandi kafla; ingin er eftir Anton C. Pegis, framrskarandi frimann um t.d. Aristoteles og Aquinas):

 1. On the way in which divine truth is to be made known
 2. That the truth about God to which the natural reason reaches is fittingly proposed to men for belief
 3. That the truths the human reason is not able to investigate are fittingly proposed to men for belief
 4. That to give assent to the truths of faith is not foolishness even though they are above reason
 5. That the truth of reason is not opposed to the truth of the Christian faith
 6. The opinion of those who say that the existence of God cannot be demonstrated but is held by faith alone

*Rmverjabrfi, 1.1920a:a sem vita verur um Gu blasir vi eim. Gu hefur birt eim a. snilega veru hans, eilfan mtt og gudmstign m skynja og sj af verkum hans allt fr skpun heimsins.

**Rmverjabr. 2.1415:egar heiingjar, sem ekkja ekki lgml Mse, gera a eftir elisboi sem lgml Gus bur, eru eir sjlfum sr lgml tt eir hafi ekki neitt lgml. eir sna a krafa lgmlsins er skr hjrtum eirra me v a samviska eirra ber essu vitni og hugrenningar eirra sem mist saka ea afsaka.

*** Sbr. Tmas Aquinas, Summa Theol. Ia,12.

**** Rm.1.20b23, 25:v eru mennirnir n afskunar. eir ekktu Gu en hafa samt ekki tigna hann sem Gu n akka honum, heldur fylltu eir hugann af hgiljum, og skynlaust hjarta eirra hjpaist myrkri. eir ttust vera vitrir, en uru heimskingjar. sta ess a tilbija drlegan, eilfan Gu hafa eir tilbei myndir af daulegum mnnum, fuglum, ferftlingum og skrikvikindum. ...eir vldu lygina stainn fyrir sannleika Gus, hafa gfga og drka hi skapaa sta skaparans, hans sem er blessaur a eilfu.

Jn Valur Jensson.


a svelta leiksklabrn og snua au um a sem borga var til a gefa eim a eta?

Rekstur borgarinnar er kominn svo hneykslanlegt stig, a 1) leiksklabrn f ekki ng a bora ar, 2) foreldrar eru ltnir borga meira (384 kr) dag en leiksklaeldhsum er skammta (280 kr), 3) allt er jrnum llu leiksklakerfinu, eins og frtzt hefur sustu vikurnar, en atrii nr.2 hr undan var afhjpa n dag.

Vanhfi hinna kjrnu og randi borgarfulltra hefur aldrei veri greinilegra en fr v a nverandi ramenn tku vi vldum og hfu ar margvslega kynduga starfsemi vi sn afleitu gluverkefni. Hverfisgtuframkvmdirnar ttu t.d. a vera mikil framfr, en tku 1. lagi heyrilegan tma, llum atvinnurekstri ar til blvunar, og reyndust svo 2. lagi me margs konar gllum, eins og nlega var um fjalla opinberlega.

En um 170 milljna krna Grenssvegar-rengingardmi og allan ess frnleik, mean f vantar srlega grunnjnustu borgarinnar, er llum lngu kunnugt nema heyrnardaufum meirihluta vinstri flokkanna.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Borga fyrir meiri mat en brnin f
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sngvarinn Justin Bieber segist ekki vilja egja um tr sna Jesm Krist


Tnleikar kanadska sngvarans Justins Bieber Krnum Kpavogi sem hfust 8. sept. hafa neitanlega valdi miklu umtali fyrir r sakir a Justin sem hloti hefur heimsfrg fyrir tnlist sna jtar kristna tr og notai hvert tkifri tnleikunum til a tala um tr sna Jes Krist. Hefur etta valdi ngju og pirringi meal sumra foreldra sem ttu brn ea unglinga sem sttu tnleikana og fleira flks sem ekki lkar a kristinni tr s gert of htt til hfus.

tvarpsttinum Harmageddn fstudaginn 9. janar rddu tvarpsmennirnir Frosti og Manni um tnleikana. Fru eir ar blum orum um Justin, tnlistarflutning hans, a hann hafi ekki alltaf sungi me (sem er ekki algengt meal sumra sngvara sem nta sr playback). A hann semji ekki lgin sn sjlfur og ekki sst fyrir sk a hann kom tr sinni oft og einatt framfri tnleikunum sem eir sgu a hafi minnt samkomu me prdikaranum Franklin Graham.

Sgu eir mislegt gefellt um sngvarann. sem n er 22 ra og komst t r reglu me Gus hjlp, a hann vri "eins og plast-Disney-stjarna." Er a mat mitt sem hef hlusta ttinn og flks sem geri athugasemdir netinu a anna eins n og kurteislegt oralag hefur varla heyrst tvarpstti ur. Mttu eir flagar taka sig eftirleiis og sna boendum kristinnar trar meiri viringu.

Fyrir nean upptku af Harmageddn-ttinum gefur a lta essa athugasemd fr konu sem g ks a nafngreina ekki:

hverju er glpur Justins Biebers flginn? Var hann a hvetja horfendur til a nota dp Var hann a hvetja au til a fara fyller? Var hann a hvetja au til byrgrar kynlfshegunar? Nei! "Glpur" Justins Bieber var flginn v a hann s sig kninn til a segja a hann fengi styrk Jes og vildi segja rum fr v. Trarjtning Justins Bieber ni a taka Frosta og Loga Harmageddon svo taugum a anna eins hefur ekki heyrst hj eim flgum, svo miki er falli! Hehehe.... kostulegt!


Vil g enda ennan pistil hluta r vitnisburi Justins sem g snarai r ensku af Christiantoday. Com:

Eftir a hafa eytt sustu tveimur rum reglu ar sem hann var handtekinn fyrir akstur undir hrifum fengis, sakaur um skemmdarverk, og fyrir a reyna smygla apa lglega til skalands, segir Justin Bieber a hann s tilbinn a halda fram me lf sitt, og vilji n tala um tr sna Gu.

" essum tmapunkti hefur tr mn komi mr anga sem g er. Tr mn hefur frt mig allt anna plan. g elska a tala um tr mna," sagi hann.

"g er ekki beint trrkinn. g, persnulega, elska Jes og a er mitt hjlpri. Mig langar a deila v sem g er a fara gegnum og hvernig mr lur og g held a a s ekki eitthva sem eigi a agga niur. g held a allir ttu f tkifri til a mila v sem eir eru a gera ea hvaa vegfer r su. Mr lur reyndar betur og er frjlsari n egar g veit hva g get gert og hva g get ekki gert. Rddin mn, g tla ekki a agga hana niur. g tla a nota rddina mna af stu."

Bieber segist ekki vilja rngva tr sinni upp neinn, en "g vil bara lifa heiarlega eins og Jess. Hann er okkur fyrirmynd upp hvernig vi eigum a elska flk og hvernig vi eigum a vera miskunnsm og g. Ef trir v, hann d fyrir syndir okkar. "

"Vi hfum mesta lkni allra og nafn hans er Jess Kristur. Hann lknar raun. etta er a," btti hann vi. "a er kominn tmi a vi ll deilum rddum okkar. Hverju sem trir. Deildu v. g tla ekki a egja um a."

A hafa tr Gu eru "persnuleg tengsl," sagi Bieber, og kirkjan er staur ar sem flk getur fundi samflag hvert vi anna. "a er a sem vi erum a gera hr jrinni, a hafa essa tengingu ar sem r finnst ekkert ryggisleysi vera. a er ar held g sem vi urfum a vera."

Steindr Sigursteinsson.

http://www.christiantoday.com/article/justin.bieber.on.his.faith.im.at.a.point.where.im.not.going.to.hold.this.in/66098.htm


mbl.is Tnleikagestir fluttir sjkrahs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til upprifjunar

Um a bil sexfldun 25 rum... fjlgun mslima Danmrku!

aeins 23 rum fjlgaimslimumar r 55.000 300.000 (nnar hr).

Noregi fjlgar Smlum mest, en gefa minnst af sr - Vart til eftirbreytni

Um heil359%fjlgai Smlum Noregi aeins13 rum, 20012014, r 10.100 35.912.Fjri hver eirra er magi hins opinbera Noregi, rkis og sveitarflaga(nnar hr).

Og n hafa veri samykkt, einrma af Sexflokknum Alingi, n tlendingalg, sem opna land okkar fyrir sams konar heftum innflytjendastraumi sem heimill var til skamms tma bum essum grannlndum okkar. rtt fyrir a frndjir okkar hafi s sig um hnd eim mlum (jafnvel snskir ssaldemkratar), voru tlendingalgin keyr gegn Alingi slendinga, en jin var einskis spur!

Einungis einn stjrnmlaflokkur setur sig upp mti eirri stefnu: slenska jfylkingin. Og einmitt nlinum degi kom ljs, rtt fyrir augljsa ggunarvileitni bi fjlmila og skoanaknnunarfyrirtkja, a s flokkur er kominn me 7,6% fylgiog hefur skoti jafnvel eldri flokkum ref fyrir rass ... og trlega eftir a styrkjast enn nstu vikum, bi flagafjlda og kjrfylgi.

Jn Valur Jensson.


Lismenn Rkis islams segja flk Vesturlndum, m.a. brn a leik almenningsgrum og gamla menn a kaupa hdegismatinn, "lgmt skotmrk rsa"

Varla ber nokkur slendingur viringu fyrir aferum ISIS-samtakanna, eins margt hryllilegt og frttist af eim (t.d. hr). Szt eykst viringin vi a lesa frtt hr fr Englandi af blmasalasemsagur er (a tilefnislausu) "rttdrpur rurstmariti vegum lismanna Rkis slams ar sem birt er mynd af honum. ritinu eru fylgismenn samtakanna hvattir til a thella bli Vesturlandaba, jafnvel blmasala. Maurinn segir birtinguna koma sr verulega vart." (Mbl.is. Frtt The Guardian)

Myndin af hinum 64 ra gamla Stephen Leyland birtist tmaritinu Rumiyah. Hn var tekin af vefsu fyrirtkis hans en myndatexta me henni rursritinu segir a stuningsmenn samtakanna ttu a thella bli jafnvel ktra krossfaraborgara sem selja vegfarendum blm. (Mbl.is)

908041Leyland segist ekki hrddur, en hafi hyggjur af v a essi mynd s essu tmariti: sjlfur ekki hann enga jhadista.

tmaritinu Rumiyah er hvatt til ofbeldisverka gegn flki Vesturlndum. ar eru meal annars brn a leik almenningsgrum og gamlir menn a kaupa hdegismatinn sagir lgmt skotmrk rsa.

"Hart er heimi," egar svona er komi! Hva geta Vesturlandamenn gert til a tryggja ryggi sitt sem bezt gegn vlku ofstki og morhugarfari gagnvart jafnvel blsaklausum brnum?

JVJ.


mbl.is Rki slams segir blmasala skotmark
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Harkan sex hj Slvkum, en allt stefnir meiri andstu vi fjlgun mslimskra innflytjenda fleiri ESB-lndum - og af Semu Erlu Serdar & Co.

Slvaka er et kristi land, og vi munum ekki ola innstreymi 300.000-400.000 mslimskra innflytjenda sem myndu byrja a byggja moskur umalltlandi og reyna a breyta lfshttum okkar, sagi forstisrherra Slvaku,Robert Fico, nlega vitali vi austurrskt bla.

Slvaku eru 5 milljnir ba, ar af0,2% mslimar. (Nettavisen.no)

Ummli forstisrherrans virast fjarri v a vera takti vi ann kvta, .e. tmlda fjlda innflyjenda, sem Evrpusambandi tlast til af Slvkum a taka n vi, .e. 200 Srlendingum.

En a vekur einnig hara andstu,m.a.Thorbjrns Jagland, aalritara Evrpursins, a Slvakar vilja aeins taka vi kristnum Srlendingum, ekki mslimum. v hafnar Jagland (fyrrum forystumaur norskum stjrnmlum, forseti Stringsins, forstis- og utanrkisrherra um tma og enn forseti norsku Nbelsnefndarinnar) og flaggar eim "rkum" a kallaettamismunun.

Greinilega horfir forstisrherrann Fico langt fram tmann, en essir einungis 200eru a vsu treiknaur hluti Slvaka af einungis 32.000 srlenzkum flttamnnum, sem n eru erfitt rlausnarefni fyrir sulg lnd ESB. Til samanburar reiknar zkaland me a taka mti 800.000 hlisleitendum essu ri, en voru um ein milljn fyrra, en 163.000 hlisleitendur komu til Svjar.

Antall flyktninger ved EUs grenser er de siste mnedene steget til 107.000, de fleste syrere, afghanere eller afrikanere. (Nettavisen)

Augljst er, a til ess verur tlazt af Slvkum a taka vi margfalt fleiri en 200 srlenzkum flttamnnum. Veri rumhlisleitendum fr mslimskum rkjum eins og Afganistan, Smalu o.fl. lndum noranverri Afrku hleypt inn fyrir ESB-landamrin (og inn Schengen-svi) reynir enn andstu Slvaka vi a taka mti miklum fjlda mslima, og a sama vi um Ungverja, Plverja, Tkka og jafnvel Austurrkismenn, sem sennilega f njan, hgrisinnaan kanzlara eftir endurtekningu kosninganna nlega vegna falsara rslita.

Margfldun eirra flttamanna, sem samtals f hli, mun svo eiga sr sta eim rkjum sem leyfa "sameiningu fjlskyldna", og verur (eins og fram undir etta hefur veri gert Skandinavu) hgt a flytja inn bi foreldra, maka og brn egar kominna flttamanna, jafnvel upp ca. 20 hvern! Meal annars Normenn hafa fengi sig fullsadda essu kerfi. En sama tma tekur Alingi slendinga frleitu kvrun a innleia etta hr, snum anakrnsku tlendingalgum! -- og m.a. eftir a hafa teki meira mark rgjf "No Borders"-frekjulisins heldur en Lgreglunni slandi, sem varai vi a taka meint persnurttindi fram yfir jarryggi.

En Danir og Svar hafa egar hert reglur snar gagnvart hlisleitendum, og n er komi a zkalandi, v a Angela Merkel hefur viurkennt, a stefnan sem hn markai i fyrra hefur mistekizt. Nokkrum dgum sar bur hn svo berandi sigur fyrir Alternativ fr Deutschland kosningum til landsings Mecklenburg-Vorpommern!

Jafnvel Frakklandi og Hollandi eykst andstaan vi hina opnu innflytjendastefnu. Fylgi Geert Wilders eykst rtt fyrir ofurrttkni hans, og Frakklandi er lklegt a mjg haldssamaur Sarkozy taki aftur vi vldum lyse-hll nsta ri.

Gurn Hlfdnardttir blaamaur er me langan greinaflokk gangi hr Mbl.is, og var fyrsta greinin mjg vndu og yfirgripsmikil, um borgarastyrjldina Srlandi ( upphafi var ori svo kom bli), sbr. umfjllun undirritas um hana (Hvss gagnrni drengja veggjakroti var a neista uppreisnar sem kosta hefur lf 3. hundra sunda, heyrilegar pyntingar og fltta 13,4 milljna Srlendinga).

En 2. grein Gurnar, "Fari heim til ykkar", er verulegur halli frsgn hennar, og kemur a ekki szt til af v, a tveir af helztu slenzkum rgjfum ea vimlendum hennar eru ar bir r herbum vinstri manna, Gumundur Hlfdnarson, prfessor sagnfri, og hin misjafnlega rmaa Sema Erla Serdar, sem ar fr a fegra og gylla sn sjnarmi, og raunar er ar verulega berandi persnuumfjllun um hana sjlfa, narcisstsk naflaskoun, a segja m, enda hennar eigin frsgn a mestu! Hvaa erindi a inn greinaflokk sem ennan, gtaGurn Hlfdnardttir?

hefur Sema Erla enga srmenntun innflytjendamlum og hefur hvorki kennt nmskeium nskrifa bkur um efni. Og ennfremur ber a nefna, a hn hefur komi fram af mikilli rttkni essum mlum, er ekkt a msum ofurmlum og rasistastimplum saklausa einstaklinga, og greinar hennar Eyjunni falla oft grttan jarveg lesenda.

er hn einnig tengd vi krfuna um a flk og fyrirtki "boycotti" tvarp Sgu vegna umfjllunar ar um innflytjendaml, og hfupaur svokallas Sandkassa netinu, Gunnar Waage, virist srlegur vinur hennar og samherji. En eim Sandkassa fer hann fram me fheyrum ofstkishtti: hefur dregi 30 manns ar fyrir dm sinn (.e. Gunnars sjlfs) og dmt alla "nrasista", ar meal jafnvel menn eins og Dav Oddsson og Guna gstsson, sem bir leiddu strstu stjrnmlaflokka landsins, og einnig tvo sitjandi ingmenn, auk 26 annarra! Hvergi geta menn essi bori hnd fyrir hfu sr nefndri vefsu -- alls ekkert opi neinar athugasemdir, hroinn me llum snum grfu skunum bara ltinn standa ar vikum og mnuum saman-- og j, vel mnuina minnzt, v a ar fer lka reglubundi fram tilnefning Gunnars "kki mnaarins". En annig er orbrag essa netsa, srlegs vinar Semu Erlu Serdar!

J,etta er einmitt s flagi Semu Erlu, sem hn leiddi, hnd hnd, Austurvelli "gagnmtmlum" gegn lglega boari, gulli og frisamlegri mtmlastu slensku jfylkingarinnar. Og bi sttu au a eim sarnefndu mtmlendum ar sem eir voru thrpair sem "fasistar, fasistar!"

Af hverju var ekkert minnzt ennan augljsa fgapart af "ferilskr" Semu Erlu Serdar samantekt Gurnar, r v a svo nkvmlega hafi veri fari saumana lfshlaupi hennar fram a v? Mtti kannski ekki sjst, a hn er essum mlum yzta jari og stendur ennfremur nrri fgaliinu "No Borders"-rsamtkunum, sem rtt fyrir sm sna og nnast enga slenzka flaga hafa stt hr bi a veraldlegum og kirkjulegum yfirvldum barttu fyrir galopnun landamra slands ... og ori miki gengt!

Af hverju talai Gurn blaamaur ekki vi miklu srfrari mann um innflytjendaml, Magns r Hafsteinsson rithfund, fv. alingismann og anda tveggja veglegra og afar frandi bka um essi ml eftir norsku blaakonuna Hege Storhaug?

essi augljsi halli frttaskringagreiner ekki lklegur til a auka tiltr hlutleysi ea hlutdrgni Mbl.is essum mlum. Vel m vera, a msum frambjendum Sjlfstisflokksins, t.d. Gulaugi r og Unni Br, sem bi styja fortakslaust hina framsnu tlendingalggjf Alingis, yki svona umfjllun styrkja stu sna, en au hafa ekki unni barttu sem fram undan er um essi ml fyrir komandi kosningar.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Fari heim til ykkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri frslur

Njustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 2
 • Sl. slarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Fr upphafi: 469958

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband