Bloggfćrslur mánađarins, september 2018

Af ćđi femínista: "Konur, ef ţiđ eruđ reiđar Kavanaugh, skiljiđ ţá viđ karlana ykkar!"

Gabriel Hays skrifar:
 
Í ljósi heitu ţing­fundar-um­rćđ­unnar í Kavan­augh-Ford-málinu og ţrýst­ings ţing­manna Repúblik­ana á ađ skipa Kavan­augh sem hćsta­réttar­dómara hafa vinstri ­öflin rokiđ upp, mest ţćr konur sem ganga nú af göflunum og sjá ţetta sem sinn lokadóm.
 
Brćđi ţeirra virđast lítil takmörk sett. Ţeim einum verđur hlíft, sem beygja sig í duftiđ og kné­krjúpa fyrir fórnar­lambs­gođinu, en hinir, sem halda sig viđ ađ líta á máliđ af hlutlćgni og fá sig ekki til ađ hrćkja ađ Kavanaugh án sýnilegra saka, eiga von á napur­yrtum skömmum sem líđa ţeim ekki úr minni.
 
Já, ţetta er ykkur ćtlađ frá femínista­höfundinum Jill Filipovic. Hún tísti leiđbein­ingum til niđur­lćgđra kynsystra sinna um ţađ hvernig ţćr ćttu ađ hefna sín á mönnum sínum: "Skiljiđ viđ repúblikana-eiginmenn ykkar!" sagđi hún í sínum ásökunarpistli.
Myndaniđurstađa fyrir
 
Meira efni:

Protesters on Why They Oppose Brett Kavanaugh: White Men “are Rapists” 

WASHINGTON, DC | 9/28/18

Pro- and anti-Kavanaugh rallies took Washington, D.C., by storm Thursday. Supreme Court nominee Judge Brett Kavanaugh and Christine Blasey Ford, ...

Here’s Why 8 Women Strongly Support Brett Kavanaugh and His Supreme Court Nomination

WASHINGTON, DC | 9/28/18

An hour before it started to rain, a crowd of women gathered Thursday on Capitol Hill just before the much-anticipated Senate Judiciary Committee ...

JVJ snarađi.


Góđ áminning: enga bíla í lausagangi, takk!

Ţađ er bannađ sam­kvćmt lög­um ađ láta kyrr­stćtt öku­tćki ganga leng­ur en í ör­stutta stund, nema í sér­stökum undantekningum. Ţetta tengist rétti fólks til ađ anda ađ sér heil­nćmu lofti. 

Bannađ ađ skilja öku­tćki eft­ir í gangi ţegar ţau eru yf­ir­gef­in

Regl­ur um lausa­gang bif­reiđa er ađ finna í um­ferđarlög­um nr. 50/​1987, en í 35. gr. seg­ir: „Ökumađur vél­knú­ins öku­tćk­is skal haga međferđ ţess og akstri ţannig, ađ frá ţví stafi eigi hávađi eđa loft­meng­un ađ óţörfu.“

Í 6.2. grein reglu­gerđar nr. 788/​1999 um varn­ir gegn loft­meng­un af völd­um hreyf­an­legra upp­sprettna er einnig kveđiđ á um ađ: „Óheim­ilt er ađ skilja öku­tćki eft­ir í gangi ţegar ţau eru yf­ir­gef­in. Jafn­framt er óheim­ilt ađ láta vél­ar kyrr­stćđra öku­tćkja ganga leng­ur en í ör­stutta stund nema sér­stak­lega standi á. Regla ţessi á ekki viđ um öku­tćki lög­reglu, slökkviliđs o.ţ.h.“ (Mbl.is, nánar ţar á tengli hér neđar.)

jvj.


mbl.is Bannađ samkvćmt lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Foreldrar ćttu ekki ađ vera hrćdd viđ ađ börnin ţeirra fái ađ heyra um Jesúm Krist


Mikiđ hefur veriđ rćtt um heim­sóknir grunn­skóla í kirkj­ur fyrir jól og á ađ­vent­unni. Hafa spunn­ist mikl­ar deilur manna á međal um rétt­mćti ţess ađ skólar séu međ ţessu ađ hafa milli­göngu um meinta trú­ar­inn­rćt­ingu kristinnar trúar fyrir skólabörn. En kenn­arar og skóla­stjórn­endur sem hafa fariđ í ţessar heimsóknir hafa haldiđ ţví fram ađ ţetta sé ekki trúarinnrćting heldur kennsla undir handleiđslu og fylgd kennara.

Tiltölulega lítill hluti landsmanna er andvígur ţessum heimsóknum í kirkjur. Er málflutningur ţeirra sem andvígir eru ţessum heimsóknum, ađ skólar eigi ekki ađ innrćta börnum kristna trú og ađ ekki eigi ađ gera einum trúarbrögđum hćrra undir höfđi en öđrum. Hefur ţetta veriđ baráttumál samtaka eins og Vantrúar, Siđmenntar o.fl. Hefur mann­rétt­indaráđ Reykjavíkur­borgar sem er eins og armur ţessara samtaka inn í borgarstjórn, stuđlađ ađ ţví ađ lagabálkur var innleiddur sem hindrar mjög eđa bannar afskipti ţjóđkirkju eđa trúfélaga innan grunnskóla Reykjavíkur­svćđisins.

Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ meirihluti landsmanna hafi ekkert á móti heimsóknum skóla í kirkjur tengdum jólum og öđrum stórhátíđum tengdum kristinni trú, og gildir ţađ engu hvort svonefnd trúarinnrćting eigi sér ţar stađ eđa ekki.

Í reglugerđ um sam­skipti leik­skóla, grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila Reykja­vík­ur­borg­ar viđ trú­ar- og lífs­skođun­ar­fé­lög stendur, ađ heim­sókn­ir á helgi- og sam­komu­stađi trú­ar- og lífs­skođun­ar­fé­laga á skóla­tíma grunn­skóla skulu eiga sér stađ und­ir hand­leiđslu kenn­ara sem liđur í frćđslu um trú og lífs­skođunar, sam­kvćmt gild­andi lög­um og ađal­nám­skrá. Ţađ er ţví ekkert sem bannar ţessar heimsóknir. 

Ára­löng hefđ er fyr­ir heim­sókn­um margra grunnskóla í kirkjur fyrir jól og á ađvent­unni.

Ég vil segja, í sambandi viđ hvort trúarleg innrćting eigi sér stađ í ţessum heimsóknum eđa ekki, ađ viđ Íslendingar eigum ađ vera stolt af kristinni trú okkar sem var innleidd hér áriđ 1000 og hefur fylgt okkur međ uppbyggilegri frćđslu og áhrifum sem henni fylgir. Ţađ er ekkert ađ ţví ađ bođa börnunum kristna trú međ öllu ţví sem hún kennir: náunga­kćrleik og umburđar­lyndi, virđingu fyrir yfirvöldum og mikilvćgi góđra verka bćđi fyrir ţjóđfélagiđ, fjölskylduna og náungann og viđ ţá sem viđ bág kjör búa. Kristin samtök eins og Hjálparstarf Ţjóđkirkjunnar, Hjálprćđisherinn, Samhjálp, ABC o.fl. hafa unniđ mikilvćgt og ţarft starf áratugum saman og hafa veriđ eins og grćđandi armur Krists fyrir skjólstćđ­inga sína og alla landsmenn og fólk utan landsteinana. 

Ţađ er engin ástćđa ađ hindra ađ börnin fái ađ heyra bođskap trúarinnar um ađ "svo elskađi Guđ heiminn ađ hann sendi son sinn eingetinn til ţess ađ hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf" (Jóhannes 3:16). Og "ţú skalt elska Drottin, Guđ ţinn, af öllu hjarta ţínu, allri sálu ţinni, öllum huga ţínum og öllum mćtti ţínum. Annađ [bođorđ] er ţetta: ţú skalt elska náunga ţinn eins og sjálfan ţig. Ekkert bođorđ annađ er ţessum meira. (Markús 12:30-31)

Steindór Sigursteinsson


Ekki ćtti ađ innleiđa lög um dánarađstođ hér á landi


Ţór­hild­ur Sunna Ćvars­dótt­ir, ţingmađur Pírata, rćddi um dán­arađstođ á Alţingi 20. sept. sl. und­ir liđnum störf ţings­ins. Lagđi hún fram spurninguna hvort dán­arađstođ sé rétt­lćt­an­leg ţegar fólk glím­ir viđ langvar­andi og ólćkn­andi sjúk­dóma.

Ég verđ ađ segja ađ dánar­ađstođ, öđru nafni líknar­dráp, stríđir gegn gegn öllu ţví sem ég tel vera rétt og samkvćmt góđu siđferđi. Í bođorđunum 10 stendur: “ţú skalt ekki morđ fremja”. 2 Mósebók 20,13.

Međ innleiđingu laga um líknardráp vćri veriđ ađ lćkka ţann siđferđisstuđul sem snýr ađ virđingu fyrir lífinu sjálfu, ađ enginn skuli hafa vald til ţess ađ stytta líf sitt eđa ađ lćknir geti ađstođađ einstakling til ţess ađ deyja.

Lćknum ćtti ekki ađ vera gefiđ ţađ vald ađ deyđa sjúklinga sína, óski sjúklingarnir eftir ţví. Hlutverk lćknis er ađ líkna og grćđa hina sjúku, ekki ćtti ađ skikka lćkna eđa hjúkrunarfólk međ lagasetningu til ađ ganga gegn ţessu hlutverki sínu.

Lítil umrćđa hefur fariđ fram um dánarađstođ hér á landi, ţar sem lćkni er heimilt ađ hjálpa sjúklingi sem glímir viđ ólćkn­andi sjúkdóm ađ binda enda í líf sitt. Mörgum er kunnugt um líknardeild Landspítalans í Kópavogi sem hćgt er ađ segja ađ veiti dauđvona sjúklingum sínum líkn og umhyggju međ hjálp verkjalyfja og međ góđri ađstöđu fyrir ađstandendur til ađ vera međ viđkomandi ţegar ćvilokin nálgast. Ţađ fyrirkomulag er ţakkarvert og til fyrirmyndar.

Líknardráp ţykja ekki sjálfsögđ almennt séđ í Evrópu, ţví mörg siđferđileg álitamál koma upp ţegar máliđ er skođađ niđur í kjölinn. Eitt af ţeim er ađ međ lagasetningu sem heimilar líknardráp geta mál ţróast svo ađ umrćdd lagasetning verđi útvíkkuđ til ađ koma til móts viđ fleiri en dauđvona sjúklinga. En ţađ er einmitt ţađ sem gerđist í Belgíu. Líkn­ar­dráp voru lög­leidd í Belg­íu áriđ 2002. Ţar er ćtlast til ađ tveir óháđir lćknar stađfesti nauđsyn dánarađstođar í sérhverju tilfelli. Reynslan sýnir ađ ţađ er í reynd engin trygging fyrir sjálfstćđu mati. Hefur framkvćmd laganna fćrst í átt til víđrar túlkunar og gefa eftirfarandi dćmi innsýn í hvernig ţví er háttađ:

Fyrir nokkru var 45 ára gömlum tvíburabrćđrum veitt dánarađstođ ađ eigin ósk vegna blindu.
44 ára gömul kona međ króníska anórexíu fékk dánarađstođ, og 
64 ára gömul kona međ krónískt ţunglyndi var líflátin ađ eign ósk, án ţess ađ ástćđa ţćtti til ađ láta ađstandendur vita.


Samkvćmt frétt á Mbl.is 2. júlí 2015 kemur fram ađ belg­ísk­ir lćkn­ar hafa kom­ist ađ ţeirri niđur­stöđu ađ 24 ára göm­ul kona sem hef­ur ţjáđst af ţung­lyndi frá barnćsku hafi rétt til ađ binda enda á líf sitt. Ţarna hefur hvađ leitt af öđru og löggjöf sem fyrst um sinn heimilađi ađeins líknardráp dauđvona fólks hefur ţarna veriđ svo útvíkkuđ ađ jafnvel ungu fólki međ ţunglyndi er heimilađ ađ binda enda á líf sitt. Nýlega hafa veriđ umrćđur í gangi á međal stjórnmálamanna í Belgíu um ţađ hvort foreldrar eigi ađ hafa rétt á ađ veita langveikum eđa ţroskahömluđum börnum sínum dánarađstođ.

Fólk hlýtur ađ geta sammćlst um ađ ţessi ţróun sé ekki ćskileg hér á landi.

Međ innleiđingu umrćddra laga mundi virđingu fyrir lífinu á einhvern hátt hraka og freistandi vćri fyrir gamalt fólk ađ fá ađ stytta líf sitt, jafnvel ţótt ţađ eigi marga mánuđi eđa jafnvel nokkur ár eftir af ćfi sinni. Gćti ţađ jafnvel veriđ vegna lélegs ađbúnađar sem viđkomandi byggi viđ eđa vegna stolts sem oft einkennir gamalt fólk, ţegar viđkomandi hefur samviskubit vegna erfiđleika sem ađstandendur kunii ađ hafa vegna umönnunar ţeirra o.fl.

Margt dauđvona fólk t.d. sem haldiđ er ólćknandi krabbameini metur lífiđ sem ţađ á eftir afar mikils og ţví finnst hver dagur sem ţađ fćr ađ lifa dýrmćtur.

Steindór Sigursteinsson

https://www.mercatornet.com/articles/view/how_legal_euthanasia_changed_belgium_for_ever
https://krist.blog.is/blog/krist/entry/2212659/


Leyfiđ börnum okkar ađ koma til Krists, banniđ ţeim ţađ ekki!

"Ţađ er skiljan­legt ađ fregnir berist af ţví ađ kristn­ir for­eldr­ar grípi til sinna ráđa gegn kirkju­heim­sókna­banni sumra skóla og leik­skóla."
 
Ţađ er hiđ sjálf­sagđ­asta mál fyr­ir sam­félag,

– sem lengi hefur ver­iđ krist­iđ,

– er međ krist­inn ţjóđ­söng,

– kross­markiđ í ţjóđ­fána sínum,

– yfir 90% lands­manna í kristn­um söfn­uđum

– og stjórnar­skrárgrein um stuđning og vernd kristins siđar,

ađ börn fái kynningu á inntaki krist­innar trúar í skóla­kerfinu, enda er ţađ bein­línis laga­skylda samkvćmt náms­skrá í kristnum frćđum. Gegn ţessu hafa unniđ andtrúar­öfl sem hafa plant­ađ sér eđa veriđ plantađ í borgar­stjórn og í s.k. mann­réttinda­nefnd Reykja­víku­rborgar og tekiđ sér vald sem ţau hafa ekki tilkall til.

Hafa ţau ţannig beitt sér fyrir ţví međal annars, ađ leikskólar og skólar standi ekki ađ heim­sóknum á kirkjustađi fyrir kristnar stórhátíđir og fái ekki frćđslu frá sérfróđum kirkjunnar mönnum um kristiđ helgihald og heillandi frásagnir af hinni fyrstu jólanótt, ađdraganda hennar og af hinum ţekktasta og áhrifa­mesta allra í gervallri mannkyns­sögunni, Jesú Kristi. Ađferđin er ţöggunar­ađferđ af ţví tagi sem líkja má viđ, ađ kristin­dómurinn skuli settur í skammar­krókinn í skólakerfi ţessa annars kristna lands.

Ţađ er ţví fyllilega skiljanlegt, ađ fregnir berist af ţví, ađ kristnir foreldrar séu farnir ađ grípa til sinna ráđa međ ţví ađ taka höndum saman og hafa forgöngu um ađ mćta a.m.k. einu sinni fyrir jól međ börn sín í leikskólana til ađ fara ţađan í hópferđ í gefandi kirkju­heimsókn, eins og gerzt hefur nú í Grafarvogsprestakalli.

Ţetta er í raun neyđar­ráđstöfun vegna vanrćkslu viđkomandi leik­skóla á ţessu hlutverki, sem hefđ var komin á víđa (en ţeir munu ađ vísu ekki allir láta s.k. mannréttinda­nefnd stjórna sér um ţetta mál).

Ekki vantar, ađ háđskir vantrúar­menn niđri kirkjunni af ţessu tilefni og opinberi vanţekkingu sína á lagalegum grunni hinna réttmćtu kirkju­heimsókna úr skólum og leikskólum. Ţeir láta einnig sem ţetta hafi alltaf alfariđ veriđ hlutverk foreldra einna og ađ ţeir geti sem bezt gert ţetta sjálfir. En ţá er horft fram hjá ţví, ađ flestir foreldrar eru bundnir í ca. átta tíma vinnu frá kl. 8 eđa 9 ađ morgni og eiga ekki auđvelt međ ađ komast til ţessa, hvađ ţá ađ fjársveltar sóknir geti haldiđ uppi stöđugri frćđslu í desember fyrir stóra sem smáa (jafnvel örsmáa) ađvífandi hópa um rćtur kristindómsins og ástćđur stórhátíđa hans.

Ađ kirkju­fjand­samleg öfl hafa náđ tangarhaldi á stefnu borgarstjórnar í ţessum efnum gegnum meiri­hluta­kjör vinstri flokka í sveitar­stjórnar­kosning­unum 2009, er tímabundiđ vandamál, sem kristnir kjósendur eru nú ţegar farnir ađ átta sig á, ađ vinna ţarf á međ virkum hćtti, ekki óvirkni sem fćli í sér hreina uppgjöf.

Og hér ţarf ađ hreinsa til. Hreinsunin ţarf ađ fara fram í fyrsta lagi innan vinstri flokkanna, međ gagnsókn kristinna afla ţar, einnig međ ađhaldi í prófkjörum ţeirra og í formi ágengra spurninga til frambjóđ­enda ţeirra, sem fái góđa kynningu í fjölmiđlum, og ađ endingu međ útstrik­unum kristinna kjósenda ţessara flokka á trúar­fjandsam­legum fram­bjóđ­endum í borgar­stjórnar­kosningunum sjálfum eđa hreinlega međ ţví ađ atkvćđin verđi greidd öđrum flokki eđa flokkum.

Ţetta allt ber ađ gera međ kćrleika til barnanna okkar í huga, ekki af neinni persónulegri rćtni né andúđ á ţeim, sem hér ţarf ađ sía úr frá kjöri til borgarstjórnar.

Og hér er viđ hćfi ađ enda ţetta á hvatningu til allra fjölskyldna ađ gefa sig enn ađ ţví ađ rćkta sína kristnu trú og ţađ í samfélagi međ öđrum á helgri stund.

Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson

Höfundur er guđfrćđingur, prófarkalesari og einn leiđandi manna í Kristnum stjórnmála­samtökum. Greinin birtist fyrst í Morgunblađinu á gamlársdag 2013.


Nokkur 19. aldar spakmćli

Ef menn vilja ala upp nýja og betri kynslóđ,verđa menn ađ byrja á ţví ađ ala upp kvenţjóđina.

Sakleysiđ er blóm, sem visnar ţegar viđ ţađ er komiđ, og enginn getur gefiđ ţví fegurđina aftur, ţótt hann laugi ţađ í tárum sínum.

Stjórnarbyltingarnar koma til af ţví, ađ, ađ ţjóđirnar eru sjúkar, en sú sýki verđur sjaldan ţjóđunum, heldur konungunum ađ bana.

Flestir vita, ađ jörđin snýst um möndul sinn, en margir eru líka sannfćrđir um, ađ möndullinn sé sjálfir ţeir.

Sumir gorta af mannkostum sínum, ađrir af ókostum, og ţeir, sem ekkert hafa til ađ raupa af, gorta af forfeđrunum.

Allir ţessi voru án höfundarnafns. En tveir enn, frá nafngreindu fólki:

Ţađ eru ekki allir spámenn, ţótt ţeir séu lítils metnir af fósturjörđ sinni. (J.J. Mohr)

Menn ćttu aldrei ađ vera stórorđir um smámuni. (Francisque Sarcey)

Úr Almanaki Ţjóđvinafélagsins 1889, bls. 88.


Leikkonan frćga er líklega ađ afplána refsingu vegna Tíbetheimsóknar og í "endurmenntun"

Rauđa-Kína stundar grimmi­lega ný­lendu­stefnu og ţjóđ­ern­is­hreins­anir gagn­vart Tíbet­bú­um (sjá HÉR). Ást­sćl, kín­versk leik­kona var hand­tek­in eft­ir för henn­ar í tíb­ezkt barna­heimili. Fregn um hand­tök­una birtist snöggvast á kín­verskri vef­síđu, en var tekin út. Ekkert hefur ţó bólađ á konunni, Fan Bingbing, í marga mánuđi.

 Fan Bingbing mćtir til frumsýningar kvikmyndarinnar... Menn hafa veriđ međ getgátur um ađ hún hafi framiđ skatt­svik og biđi dóms fyrir ţađ. Slík ásökun er dćmigerđ fyrir kúgunar­valdiđ og á sér fordćmi ţar (sjá mbl.is-tengilinn hér neđst).

Menn skulu ekki halda, ađ Kínastjórn ţori ekki svo áberandi ađgerđ ađ handtaka frćga leikkonu í marga mánuđi. Annađ eins hefur gerzt ţar nýlega, jafnvel gagnvart Nóbels­verđlaunahafa ţar, sem lézt 61 árs í stofu­fangelsi fyrir ekki lengri tíma en 14 mánuđum, í stađ ţess ađ yfirvöld sinntu alţjóđlegu ákalli (m.a. frá Angelu Merkel) um ađ hann fengi ađ fara í lćknis­međferđ erlendis. Líf einstak­lingsins er ekki hátt metiđ í Kommúnista-Kína, eins og Falun Gong-međlimir, Tíbetbúar og sérstaklega ţungađar konur ţar hafa mátt upplifa jafnvel nýlega. (Um fyrri hryllingssögu ţar, frá innrás hers Maós inn í Tíbet upp úr 1950, geta menn lesiđ í ţessari grein.)

Og ekki er lögreglu­ríkiđ ađ slaka á klónni gagnvart ţjóđernis­minnihluta Uighur-manna í vestur­hérađinu í Xinjiang (norđur af Tíbet), en ţar er nú ein milljón múslima í haldi í fangabúđum (e. detention camps) vegna óróa međal ţeirra gegn harđ­stjórn Kínverja og búđirnar jafnframt kallađar af yfirvöldum "­mennt­unar­búđir"! Heila­ţvottur er gömul iđja ţar austur frá. Sjá um ţetta m.a. eftirfarandi slóđir sem fundust strax viđ Google-leit:

"My soul, where are you?": families of Muslims missing in China meet ...

https://www.theguardian.com/world/.../uighur-xinjiang-family-missing-china-kazakhstan
Fyrir 2 dögum - An estimated 1 million Muslims are being held in re-education camps in Xinjiang. Across the border in Kazakhstan, there´s a desperate wait for ...

China claims Muslim detention camps are education centres | World ...

https://www.theguardian.com/.../china-claims-muslim-internment-camps-provide-profess...
Fyrir einum degi - Chinese officials have pushed back against growing criticism of the detention of Muslim minorities in internment camps, claiming authorities are ...

China holds one million Uighur Muslims in concentration camps ...

https://www.aljazeera.com/.../china-holds-million-uighur-muslims-conc...
Fyrir 2 dögum - But the reports of mass concentration camps and the criminalisation of Islam inflicted upon China´s Uighur Muslims should alarm anyone and ...
 
Stórstígar framfarir Kínverja á efnahags­sviđinu, eftir ađ kapítalismi tók viđ af óskilvirkum ríkis­sósíalisma, kalla á úrbćtur í stjórnar­fari, ađ mannrétt­indi verđi virt og stefnt ađ lýđrćđi. Ţá gćti Kínaţjóđ hreykin tekiđ sér stöđu sem frjáls og fullvalda međal ţjóđanna.
 
Jón Valur Jensson.

mbl.is Enn bólar ekkert á Fan Bingbing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lokaorđ Kristjáns Karlssonar um Stein Steinarr sem trúarskáld

"Steinn orti sig í ţá ađstöđu, ađ guđs­trú virtist eina út­göngu­leiđ­in, og sú leiđ er opin, af ţví ađ af­neit­un hans er lif­andi til­finn­ing en ekki tóm­lćti. Ef kvćđi hans sanna nokk­uđ, er ţađ gildi trú­ar fyrir mann­inn. Steinn Stein­arr er miklu skyld­ari Hall­grími Pét­urs­syni en hinum upp­lýstu, "víđ­sýnu" skáldum 19. aldar, sem voru honum ţó hugstćđ. Kvćđi hans eru trúar­ljóđ -- međ neikvćđu for­teikni. Trúađur eđa trúlaus er hann í flokki hinna mestu trúar­skálda vorra."

Svo sagđi Kristján Karlsson, í inngangi hans ađ Kvćđasafni og greinum Steins Steinarr, Rvík: Helgafell, 1964, bls. xxvii. Ţetta er einn bezti inngangur ađ kvćđabók, sem finna má, og eru ţó margir góđir, m.a. ađrir eftir ţennan sama Kristján, sem sjálfur var skáld. En á undan ţessum tilvitnuđu orđum hans reit hann: "Steinn yrkir meiri raunveru­lega gođgá en nokkurt annađ íslenzkt skáld -- ađ Ţorsteini Erlingssyni ekki undanskildum. Og Ţorsteinn trúđi á ýmislegt annađ." -- Nćstu blađsíđur á undan í inngang­inum tengjast líka ţessum trúar­ţrćđi og hugmynda­baráttu skáldsins. Og ţađ verđa allir ađ eiga ţessa öndvegisbók, Kvćđasafn og greinar Steins Steinarr. Hún er međal annars vinsćl til fermingar- og útskriftar­gjafa, og fátt er betra andlegt nesti ungmennum. Hún er jafnan fáanleg í bókabúđum landsins.-jvj.


Innleiđing orkupakka EES vćri frámunalega óhagstćđ hinni íslensku ţjóđ

Í stefnumörkun á landsfundi Sjálfstćđisflokksins í mars 2018 kom fram ađ ekki skyldi verđa um ađ rćđa frekara valda­framsal til erlendra stofnana yfir orku­mark­ađs­málum Íslands. Ţađ er ljóst ađ fulltrúar Íslands í sam­eig­inlegu EES-nefnd­inni og/eđa yfirmenn ţeirra í utan­ríkis­ráđu­neytinu hafa hlaupiđ á sig međ ţví ađ gera ekki fyrirvara viđ atriđi Ţriđja orku­markađs­lagabálks ESB, sem greinilega brjóta í bága viđ íslensku stjórnarskrána. Vönduđ greiningar­vinna ţarf ađ fara fram varđandi ákvarđanatöku í ţessu máli. Ţví ađ valda­framsal yfir íslenskri raforku­framleiđslu stenst klárlega ekki íslensku stjórnar­skrána.

Alvarlegast og hćttulegast viđ innleiđingu Ţriđja orku­markađs­lagabálks ESB á Íslandi er, ađ samkvćmt honum verđur stofnađ til embćttis í landinu, sem verđur algerlega utan lýđrćđis­legs, innlends ađhalds, ţannig ađ hvorki löggjafarvald, framkvćmdavald né dómsvald geta haft áhrif á gjörđir ţessa embćttis. Er ţessu embćtti ćtlađ ćđsta eftirlitshlutverk međ raforku­markađs­málum landsins. Tilgang­urinn međ ađ svindla ţessum lagabálki gegnum hiđ lýđrćđislega Alţingi er ađ lćđast aftan ađ íslensku fullveldi.

Ef samţykkt yrđi ađ tengja Ísland viđ raforku­kerfi Evrópu, t.d. međ tengingu viđ Skotland, mundi raforkuverđ til almennings hér á landi fćrast nćr ţví sem ţekkist í Evrópu. Raforku­verđ mundi ţví snarhćkka! Ţađ ásamt innleiđingu Ţriđja orkumarkađs­lagabálks ESS vćri íslenskri ţjóđ afar óhagstćtt og í raun stór­hćttu­legt, ţar sem ţar vćri vegiđ ađ fullveldi landsins međ framsali ríkisins á orkuauđlindum sínum, sem er stjórnarskrárbrot.

ESB ćtti sem stofnun ađ vera ţađ fullkomlega ljóst, ađ Ísland mćtti aldrei og myndi aldrei lögtaka reglugerđir eđa tilskipanir, sem ţví vćri óheimilt í stjórnarskrá. Alţingi á ađ ađ hafna ţessum lagabálki ESB. Til athugunar ćtti líka ađ taka ađ segja upp EES-samningnum ţar sem hann setur miklar skorđur á fyrirtćki, íslenska ríkiđ og almenning međ íţyngjandi reglu­gerđum. Og nú upp á síđkastiđ hefur EES fćrt sig upp á skaftiđ međ kröfum um innleiđingu á reglu­gerđum eins og nýrri persónu­löggjöf og umrćddum Orkumálapakka ţar sem krafist er valdaframsals til erlends yfirvalds.

Steindór Sigursteinsson


mbl.is Vćri „gríđarlegt tjón“ ađ ganga úr EES
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kristilegi flokkurinn í Svíţjóđ heldur velli og vel ţađ

Ţađ er gleđiefni, ađ Krist­demó­krat­ar, kristi­legi lýđ­rćđis­flokk­ur­inn í Svíţjóđ, virđist ná tryggi­lega inn á ţing međ 7,4%, nei, 6,4% atkvćđa og stuđlar ţannig ađ jafn­vćgi og gegn mögu­legum öfga­áherzl­um í landinu.

Hin íslenzku Kristnu stjórnmálasamtök náđu góđu sambandi viđ kristnu demókrataflokkana ţrjá í Skandinavíu fyrir nokkrum árum og eiga međ ţeim margt sameiginlegt í áherzlum og stefnumálum.

PS ađ morgni 10. sept.:

Kristilegir demókratar enduđu reyndar međ 6,4% fylgi ađ lokinni talningu, en ţetta gaf ţeim ţó sjö ţingsćti í viđbót frá kosningunum 2014, ţ.e. 23 ţingmenn nú.

Hér er sćnsk Wikipediugrein um Kristdemokraterna (og ţar ýmsir tenglar inn á vefsíđur flokksins og stofnana hans): https://sv.wikipedia.org/wiki/Kristdemokraterna_(Sverige)

Jón Valur Jensson.


mbl.is Svíţjóđardemókratar í „oddastöđu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.11.): 6
 • Sl. sólarhring: 130
 • Sl. viku: 966
 • Frá upphafi: 439220

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 847
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband