Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2019

Er ekki ljóst, ađ gríđarlegur meirihluti hafnar 3. orkupakkanum?

817 tóku ţátt í tveggja daga skođanakönnun á vef Útvarps Sögu, ţar sem spurt var, hvort menn vilji ađ Alţingi samţykki Ţriđja orkupakkann. Niđurstađan var sem hér segir:

Já sögđu 8,8%.

NEI sögđu 91,06%.

Hlutlaus voru 0,8%.

Skýrara getur ţađ ekki orđiđ í huga ţátttakenda í ţessari könnun!

PS. Hér skal ekki dómur á ţađ lagđur, hversu marktćk vísbending ţetta kann ađ vera um afstöđu fólks almennt, en naumast fer hjá ţví, ađ ţađ verđi taliđ benda til all-víđtćkrar andstöđu viđ orkupakkann, enda vćri ţađ í samrćmi viđ skođanakannanir annarra ađila, s.s. MMR. Útvarp Saga hefur raunar ekki veriđ međ öllu hlutlaus í umfjöllun um pakkann; ţótt bćđi málsvörum hans og andstćđingum hafi veriđ bođiđ ţar í síđdegisviđtöl, er meiri hluti innhringjenda í morgunţátt Péturs Gunnlaugssonar greinilega mjög á móti pakkanum, og hann sjálfur hefur ekki dregiđ af sér viđ ađ tala gegn honum, og gera má ráđ fyrir, ađ ţađ hafi viss áhrif hér.

Ţorsteinn Ásgeirsson ritađi á Facebók: "Hvort er meiri vanvirđing ađ hunza ţingiđ eins og Boris Johnson gerir eđa ţjóđina eins og ríkisstjórn Íslands gerir?"

Hvađ sem dćmist í stjórnlagadómi um ţá gjörđ Borisar (stađfesta af drottningunni) ađ fresta ţinghaldi um tvćr vikur, ţá virđist alveg ljóst, ađ okkar ríkisstjórn er ađ vanvirđa bćđi eigin flokksmenn og ađra landsmenn međ ţví ađ knýja orkupakkann gegnum ţingiđ. 

Ţađ er full ástćđa til ađ allir andstćđingar "pakkans" óvelkomna, bćđi flokkar, félög og einstaklingar, sameinist í einni breiđri fylkingu um kröftugar mótmćla­ađgerđir á Austurvelli á 11. tímanum nk. mánudag 2. september.

Jón Valur Jensson.


Ótrúlegt af Kristi ađ bođa lćrisveinum sínum önnur eins verkefni?

Ýmsir kunna ađ líta á ţađ sem ótrúlegt af Jesú Kristi ađ segja post­ulum sínum ađ gera allar ţjóđir ađ lćri­sveinum og kenna ţeim ađ halda allt ţađ, sem hann hafđi kennt ţeim. 

En kristnir menn eiga ađ fylgja Kristi og upp­fylla ţetta bođ hans. En já, vissu­lega er nćr ótrú­legt, ađ einhver per­sóna bođi lćri­sveinum sínum annađ eins verkefni – ekki sízt ţar sem sama per­sóna er í raun kjarni og höfuđ­inntak ţess bođskapar sem ţeir áttu ađ dreifa út um alla jörđ.

Menn, sem í alvöru lesa Nýja testamentiđ og skođa t.d. bara eitt guđspjall grand­gćfilega, komast ađ ţví, ađ Jesús frá Nazaret var ekki einhver rós­rauđur umburđar­lyndis­náungi sem bođađi ţađ sem allir séu í raun samţykkir, lođin og ţćgileg kćrleiksbođ, heldur gerir hann hinar víđ­feđmustu kröfur sem mennskur hugur getur hugsađ sér. Eins og ýmsir, ţar á međal kristnir trú­varnar­menn, hafa bent á: Annađhvort var hann vit­skertur eđa hann var guđlegs eđlis. 

Úr athugasemd í umrćđu sem áđur birtist hér.

Jón Valur Jensson.


Morđárásir á konur virđast islamistum hugleiknar

Ung kona, Michaela Dunn, 24 ára, var skorin á háls í Sidney í Ástralíu í gćr, og tókst ekki ađ bjarga lífi hennar, gerandinn múslimi sem hrópađi "Allah akbar" (A. er mikill) ađ lokinni ţeirri hnífsárás sinni og annarri, einnig á konu, ţá úti á götu.

 
Sú látna í Sidney, Michaela Dunn

 

Viđ megum minnast ţess, ađ hér á landi hafa ţrír trúfélagar ţessa manns -- sem í heildina eru varla 1500 talsins -- ráđizt hér á fólk og drepiđ:

 • á konuna á Akranesi
 • á konuna á Hagamel
 • og á eldri mann, öll látin.

Viđhorf eins eđa tveggja gerendanna vekja áhyggjur: hafnađ ábyrgđ og glott ađ réttinum. Einhver líkti ţessum ţremur morđum viđ ţađ, ađ Íslendingar í Danmörku og Noregi (sem eins og múslimar hér hafa rifiđ sig upp međ rótum frá ćttlandi sínu) hafi líka framiđ ţrjú morđ á nýliđnum árum. En Íslendingar í ţeim tveimur löndum eru á 11. ţúsund manns, á móti varla 1500 múslimum hér á landi, ţannig ađ ólíku er saman ađ jafna um morđtíđnina. Ţessi ţrjú morđ hafa ţó ekkert spásagnar-, hvađ ţá alhćfingargildi, en ţađ ţarf ađ rannsaka ţessi mál betur, m.a. međ hliđsjón af mörgum s.k. "heiđursmorđum" í Skandinavíu. Er ţađ eitthvađ sem gerir morđárásir á konur hugleiknari en á karla í huga islamista?

Nánar á eftir. En hér er BBC-frétt um árásirnar á áströlsku konurnar, međ myndinni hér ofar af hinni látnu Michaelu Dunn: https://www.bbc.com/news/world-australia-49344703

JVJ.


mbl.is Fórnarlambiđ starfađi í kynlífsiđnađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband