Bloggfćrslur mánađarins, september 2019

Vitnisburđur Eiríks Sigurbjörns­sonar sjónvarps­stjóra um frelsun hans

Frábćrt viđtal var viđ Eirík í ţess­um töluđum orđum á Ómega-sjónvarps­stöđ­inni á 7. tím­an­um og verđur ţar vonandi endurtekiđ sem fyrst. Hann hefur sannarlega mikla sögu ađ segja og lćr­dóms­ríka, miđlandi af persónu­legri reynslu. Hann rćđir ţarna viđ séra Guđmund Örn Ragn­arsson, annan Ómega-mann, og talar af lifandi trú og raun­hćfri, sem hrósađ hefur sigri yfir myrkri efasemda og vantrúar og reynd­ist í senn endur­leysandi og gleđi­gefandi og fćrir nú milljónum manna orđ fagnađar­erindis­ins í ófáum sjónvarpsrásum Ómega.

JVJ.


Ţađ er til einskis ađ kjósa flokka sem hatast viđ einkabílinn, algengasta farartćki borgarbúa

Jafnvel ţegar borgar­stjórnar meiri­hlutinn er búinn ađ sóa mestöllu fé borgar­sjóđs, ekki sízt í gćlu­verkefni, heldur borgar­stjórn­in áfram ađ vinna sín skemmd­ar­verk á umferđar­ćđum borg­ar­innar án ţess ađ hafa í raun efni á ţeirri eyđslu.

Fyrir­huguđ borgar­lína á all­an huga vinstri meiri­hlutans í Reykjavík. Ţetta rándýra gćluverkefni ásamt ţrengingu gatna og ađ setja Miklubraut í stokk á ađ fjármagna međ gjaldtöku á stofnbrautum í Reykjavík. Er taliđ ađ ţessi gjaldtaka verđi 200-600 krónur fyrir hverja ferđ og geti ţýtt aukinn kostnađ fyrir fjölskyldur sem nemur 400 ţúsund krónum á ári. Ríkiđ ćtlar ađ ábyrgjast allt ađ helmingi kostnađar viđ borgarlínu, fari kostnađur hennar ekki yfir 70 milljarđa.

Nýjustu fréttir eru ţćr ađ skipu­lags- og sam­gönguráđ Reykjavíkur­borgar samţykkti á fundi sín­um 11. september sl. ađ rukkađ verđi í bíla­stćđi á vin­sćl­ustu stöđunum í borginni til klukk­an 20 á kvöld­in og ađ gjaldskylda verđi tekin upp á sunnudögum sem mun enn frekar auka álögur á bíleigendur. 

Er ţetta vilji borgarbúa? Alveg örugglega ekki.

Ţađ kostulega er ađ meirihluti borgar­stjórnar hefur hingađ til veriđ mjög á móti mislćgum gatna­mótum (jafnvel ţeim sem vegagerđin hefur marg-bođist til ađ kosta) og unniđ skipu­lega gegn greiđ­fćrari samgöngum og ţví fólki sem er á bíl. En nú má allt í einu grafa göng og byggja stokka, reisa brýr og hvađeina vegna ţess ađ borgar­línu­hugmynda­frćđin krefst ţess !!!

Ţeim fullyrđingum hefur oft veriđ fleygt fram ađ: "borgarlína mun bćta umferđar­flćđiđ", "borgarlína er eina nútímalega lausnin sem í bođi er", "ekkert ţýđir ađ bćta viđ fleiri mislćgum gatnamótum, ţađ leysir engan vanda", "borgarlína fer svo vel saman viđ ţéttingu byggđar í miđbćnum".

En hver er rökstuđn­ingurinn fyrir ţví ađ borgarlína muni bćta umferđar­flćđiđ? Hafa áhrif hennar veriđ rannsökuđ međ viđurkenndum ađferđum? Engin hefur sýnt fram á neitt slíkt. Hvađa rökstuđningur liggur á bak viđ ţá fullyrđingu ađ ekki ţýđi ađ bćta viđ fleiri mislćgum gatnamótum? Hvernig er hćgt ađ fullyrđa slíkt án umferđarlíkans?

Sá flokkur sem áđur gagnrýndi borgarlínu­verkefniđ er Sjálfstćđis­flokkurinn. Sá flokkur lagđi til viđ borgarstjórn í mars 2017 ađ vinna viđ slíkt umferđar­líkan hćfist sem fyrst. Einn fundur var haldinn um máliđ og ţađ síđan svćft – og nú er komiđ eitthvađ inn á skipulag sem kallast borgarlína – og engin má hreyfa viđ ţví mótmćlum.

Í frétt Mbl.is í dag 14. september kemur fram ađ sam­komu­lag rík­is og sveit­ar­fé­laga um samgöngur á höfuđ­borgar­svćđinu og fjármögnun ţeirra sé enn óundirritađ. Ástćđan fyrir ţví er ađ efa­semd­ir hafa komiđ upp í ţing­flokki Sjálf­stćđis­flokks­ins viđ kynningu ţessa máls.

Ćtti engan ađ undra.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Engin sátt um vegtolla í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđin fái ađ endurheimta raforku­sjálfstćđi sitt -- Engan Op.4! -- Leysum upp orku­pakka­regluverkiđ!

Ríkisstjórnin og forsetinn brugđ­ust í orkupakka­málinu. Kann ég ţeim engar ţakkir fyrir svikin viđ land okkar og ţjóđ.
 
Samţykkt OP3 stađ­festir hugleysi, svik og undir­lćgjuhátt viđkom­andi ţingmanna. Stćrsti stjórnmála­flokkur landsins, sem flestir kusu vegna stefnu hans gegn innlimun í ESB, sveik kjósendur sína.
 
Fyrir síđustu alţingiskosningar var ţriđji orku­pakkinn ekki kosninga­mál enda fćstir međvitađir og upplýstir um hugsanlegar afleiđ­ingar ţess sem orku­pakka­regluverkiđ býđur upp á en ţađ eru fjárfestingar ríkra fjárfesta (virkjanavíkinga) í orkugeiranum. Kjósendum var aldrei sagt frá innleiđingu númeruđu pakkanna. En nú er stór hluti ţjóđarinnar vaknađur og á eflaust eftir ađ krefjast ţess ađ Ísland leysi upp orkupakka­regluverkiđ.
 
Ţegar fjórđi orkupakkinn kemur til međferđar hjá sameigin­legu EES-nefndinni ćttum viđ Íslendingar ađ krefjast ţess ađ Ísland verđi undanţegiđ öllum gerđum hans og ađ Ísland standi utan alls orkupakka­regluverksins enda mun OP4 fella eldri orkupakka úr gildi.
 
Međ ţví ađ hamra strax á kröfunni um ađ hafna OP4 getur ţjóđin gefiđ ţau skilabođ til orkufjárfesta ađ orkupakkaregluverkiđ er ekki komiđ til ađ vera og eingöngu tíma­spursmál hvenćr íslenska ţjóđin leysir ţađ upp og sviptir ţá öllum ţeim rétti og gróđavonum sem ţađ veitir ţeim. Í ţví fćlist fćlingar­máttur ađ ţjóđin hóti ađ endur­heimta raforkusjálfstćđi sitt ţannig ađ framleiđsla, dreifing og sala á raforku verđi alfariđ á forsendum almenningshagsmuna.
 

mbl.is Flýta lagningu háspennulínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Welcome to Iceland, US Vice-President Michael Rich­ard Pence

Mike og Karen Pence viđ komuna til Íslands.

Our nations have been closely connected from 1941, Icelanders enjoying free American military protection since then, as well as important Marshall Aid after WW II. Long before, from the 19th Cent., many Icelanders emigrated to the States and have descendants there. Even by the end of the 10th Cent. Icelanders like Bjarni Herjólfsson and Leifr Eiríksson were there before the days of the great Columbus who had made a journey to North Europe and become cognizant of the old Icelandic sagas narrating the Icelandic-Greenlandic settlement in America.

The markedly democratic nature of the Icelandic Commonweath (Ţjóđveldiđ), AD.930-1262, has been seen by notable scholars as signs of the Nordic spirit of freedom, also apparent in the Anglo-Saxon Magna Charta (1215) and among many of the earliest British settlers of America, carrying this aspiration all the way to the Declaration of Independence in 1776 and ever since.

In AD. 1000 (some 126 years after the first Nordic settlements in Iceland) we formally adopted Christianity, and did this luckily peacefully, at our very Althing, the first among European national legislative parliaments. Even Leifr Eiríksson was a Christian missionary, appointed by the Norse King Ólafr Tryggvason, to Greenland, around AD.1000.

So we are, still so many at least, fortunately a Christian nation, and share with your Excellency your Christian belief, and your concerns for your nation and society, above all for the unborn, who have come under hostile and lethal attacks by leftist radicals and secularists since, almost a century ago, the blood-thirsty Bolshevik Lenin introduced the first abortion law (1922).

May your visit here be a most pleasurable one, and do not, Mr Vice-President, be let down by some fringe, neo-radical groups´ protests here in front of the Parliament building to-day -- they do not speak for the whole nation!

And by all means, highly respected Sir, do attend closely to the security of these Northern countries, Iceland and Greenland, and by influence on the Danish government not to let our security be imprudently jeopardized.

Jón Valur Jensson, theologian, poet and researcher, founding member of the Christian Political Organization.

Mynd: Mbl.is/hari


mbl.is Mike Pence kominn til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frá Leifi Eiríkssyni kristnibođa til Pence varaforseta USA međ viđkomu í tveimur sorglegum stórtíđindum gćrdagsins

Guđm. Pálsson lćknir ritar morgun­hug­vekju:

LEIFUR HEPPNI, PENCE OG FARSĆLD ÍSLANDS  

Eins og kemur fram í Heimskringlu Snorra Sturlu­sonar var Leifur heppni sendur af Ólafi Tryggva­syni Noregs­konungi til ađ bođa kristna trú á Grćn­landi. Ţetta var um 1000. Á leiđinni ţangađ hitti hann skipreka áhöfn sem hafđi sokkiđ í hafi á brotnu skipi og bjargađi ţeim öllum. Skömmu síđar flutti Leifur kennimenn og presta til Brattahlíđar í Grćnlandi ţar sem fađir hans Eiríkur rauđi bjó og hóf ţar bođun réttrar kristinnar trúar. Eiríkur taldi ţessa tvo atburđi vera merka og samskulda eins og ţađ er orđađ í Heimskringlu.

Ţessa hugmynd, ađ hlutir séu tengdir og samskulda gagnvart Drottni og örlögunum, tel ég vera kristna hugmynd og vert ađ hugleiđa í nútíma samhengi og síđur gćfuríku, ţví í gćr tóku fóstureyđingaólögin alrćmdu gildi og ţann sama dag samţykkti Alţingi ákveđin erlend yfirráđ yfir lífi og afli Íslands. Hvert ţetta leiđir okkur vitum viđ ekki en ţađ á eftir ađ koma í ljós. 

Ţađ er engu líkara en fordćđuskapur hafi hreiđrađ um sig á ćđstu stöđum íslensks samfélags. Fordćđuskapur? Hvađ einkennir hann? Hann leggur hulu ósvinnu og óvisku fyrir vit manna svo ţeir gera sjálfviljugir ţađ sem eyđileggur líf ţeirra. Ţeir fagna ţegar líf ţeirra og annarra gengur í gröfina. 

Ţetta segi ég svo menn geti beint bćnum sínum og kröftum í rétta átt og séđ hlutina skýrt. Ţessi sömu öfl sýna sig einnig, kvarta aumlega og fćrast undan ţegar einn valdamesti kristni mađur samtímans kemur í heimsókn til Íslands og býđur okkur til samvinnu. 

Biđjum fyrir ţessu fólki, ţví ţađ er ţađ eina sem knýr hlutina í rétta átt. Biđjum fyrir ţeim sem gera okkur illt og einnig ţeim sem hjálpa okkur og ţá mun farsćld, Guđs kraftur og gćfa koma yfir okkur á ný. Ţví landiđ er Guđs og ţeirra sem međ honum standa.

Ţessa hugvekju birti Guđmundur lćknir, einn stofnenda Kristinna stjórnmálasamtaka (2007, K2), á Facebókarsíđu sinni eldsnemma í morgun. Hún er endurbirt hér (og međ nýrri yfirfyrirsögn) međ leyfi hans.


Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband